Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 95
ElMREIÐIN KREUTZER-SÓNATAN 407 Við karlmennirnir látumst ekki vita, þó að konan viti það vel, að þessi svokallaða >háleita og göfuga ást« er alls ekki Srundvölluð á neinu siðgæði, heldur er hún eingöngu hold- le9s eðlis, auk þess sem hárskrýfing, blóm, kjólsniðið og annað þess háttar á oft mikinn þátt í að vekja hana. Spyrjið reVnda og veraldarvana konu, sem hefur sett sér það mark- n,|ð að gera einhvern karlmann skotinn í sér, hvoru hún vilji heldur verða fyrir: að hann standi hana að skreytni, rudda- skap eða jafnvel siðleysislegri framkomu, eða hinu, að hún Verði að láta hann sjá sig í smekklausum og ljótum kjól. kíver einasta heimskona mundi taka fyrri kostinn. Þær vita t>að vel þessar konur, að alt, sem ég og mínir líkar segja Urn göfugar tilfinningar, er tóm lýgi. Þær vita það vel, að vjð viljum ekkert nema líkama þeirra, og að fyrir hann erum v’ð fúsir til að fyrirgefa hvaða ósvinnu sem er, en aldrei að eilifu iélegan smekk í klæðaburði. Þetta vita konurnar ósköp Uek þær veraldarvönu vita það af reynslunni — ungu og sak- ausu stúlkurnar finna það ósjálfrátt, — það er þeim blind eðlishvöt, alveg eins og með dýrunum. Af þessu stafa allir Pessir skjartkjólar og skrautfaldar, allir þessir beru armar, ai<1ir °9 brjóst ... ]á, konurnar vita sannarlega vel, og þá u’ sízt þær, sem hafa gengið í skóla hjá mönnum sínum, a háleit efni geta verið góð sem undantekning, en að það, Setn við þráum fyrst og fremst, er líkaminn með öllu því, sem geiur mjgag ag þv}t ag bjria 0kkur hann } sem mestu losi. Og konan má eiga það, að hún liggur ekki á liði Slnu í þessu efni. lát^ menn vllclu að eins líta hlutina eins og þeir eru, en ekki f a blekkjast af því, að vaninn er búinn að gera okkur sam- þ.Una svívirðingunni eins og hún drotnar í lífi heldra fólksins, ^ rnuudu menn verða að viðurkenna, að í rauninni er þetta e’un og beinn skækjulifnaður, sem hér er látinn viðgangast. er vlliið ekki viðurkenna þetta? Qott og vel, ég skal þá Sfnna bað«, flýtti hann sér að bæta við, og leyfði mér ekki haf'^^a ^ mals- — »Þér haldið, að konurnar úr okkar stétt a 1 alt önnur áhugamál en konurnar í pútnahúsunum, en ég ne’> og ég skal sanna, að ég hef á réttu að standa. menn hafa sett sér ólík takmörk að keppa að, og ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.