Eimreiðin - 01.10.1931, Page 97
E'MREIÐIN
KREUTZER-SÓNATAN
409
nie'ra fæði. Auk brauðsins og grautarins fá þeir líka eitt
Pund af kjöti. En þetta eina pund á líka að endast þeim til
Sextán tíma vinnu á sólarhring, við að aka hjólbörum fullum
möl. Hjólbörurnar með mölinni vega alt að því skippund,
°9 þó veitist þeim vinnan létt. Þeir fá nákvæmlega þá fæðu,
sem þejr þurfa_ £n þvag er nij ag segja um okkur hina,
sem étum fninst tvö pund af kjöti á dag og auk þess bæði
‘sk og villibráð, ennfreinur allskonar krydd og drekkum
auk þess æsandi drykki? í hvað gengur þetta? í svall og
°l*fnað. Þetta getur farið þolanlega, ef maður er nógu hygg-
'nn til að hafa öryggisventilinn opinn. En ef maður lokar
ouum, eins og ég gerði um all-langt skeið, þá hleypur fljótt
su 61ga í blóðið, sem verkar þannig á spilt sálarlífið, að úr
Verður ást fyrstu tegundar, getur jafnvel orðið alt að því
andlegs eðlis! Og svona var ást mín til komin, eins og hjá
° [Urn öðrum. Hér var alt, sem á þurfti að halda: Aðdáun,
ófning, skáldlegt hugarvingl! En þrátt fyrir alt þetta var
*ast« mfn j rauninni ekkert annað en afleiðing af ofáti og
®Pingsháttum sjálfs mín annarsvegar og árangurinn af
?°^r' viðleitni mömmunnar og móðsins hinsvegar. Ef nýtízku-
hjólt
til,
reY]urnar, með útflúrinu og öllu því dóti, hefðu aldrei verið
, " og svo bátsferðirnar í tunglsljósinu, ef konan mín hefði
ost óbrotnum, heimasaumuðum kjól og haldið sig heima,
e9 hefði verið óspiltur maður, borðað það eitt, sem ég
1 þurft til að geta unnið, og hefði svo öryggisventillinn
verið
'Pundi
hefði það
°Pinn í stað þess að hann var þá af hendingu lokaður,
ég aldrei hafa orðið ástfanginn að þessu sinni, og þá
heldur aldrei gerst, sem síðan er fram komið.
VIII.
En
átti " nU lohsl SV° e‘9n'r minar °S kjóll konu minnar
u 'vel hvað við annað, — og bátsferðin hepnaðist. Hún
' m*shepnast um tuttugu sinnum áður, en í þetta skifti
aU^na^'sf hún. Það er með þetta eins og dýrabogann. Ég er
ei.S ehh' a^ Sera að gamni mínu. Hjónabandið nú á dögum
þar e'ns °S dýraboginn. Stúlkan er orðin gjafvaxta, — hún
' kr' ^ mann- Hvernig væri nú eðlilegast að koma þessu
'n8? Málið er ofur einfalt, sé stúlkan ekki vansköpuð og