Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 97

Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 97
E'MREIÐIN KREUTZER-SÓNATAN 409 nie'ra fæði. Auk brauðsins og grautarins fá þeir líka eitt Pund af kjöti. En þetta eina pund á líka að endast þeim til Sextán tíma vinnu á sólarhring, við að aka hjólbörum fullum möl. Hjólbörurnar með mölinni vega alt að því skippund, °9 þó veitist þeim vinnan létt. Þeir fá nákvæmlega þá fæðu, sem þejr þurfa_ £n þvag er nij ag segja um okkur hina, sem étum fninst tvö pund af kjöti á dag og auk þess bæði ‘sk og villibráð, ennfreinur allskonar krydd og drekkum auk þess æsandi drykki? í hvað gengur þetta? í svall og °l*fnað. Þetta getur farið þolanlega, ef maður er nógu hygg- 'nn til að hafa öryggisventilinn opinn. En ef maður lokar ouum, eins og ég gerði um all-langt skeið, þá hleypur fljótt su 61ga í blóðið, sem verkar þannig á spilt sálarlífið, að úr Verður ást fyrstu tegundar, getur jafnvel orðið alt að því andlegs eðlis! Og svona var ást mín til komin, eins og hjá ° [Urn öðrum. Hér var alt, sem á þurfti að halda: Aðdáun, ófning, skáldlegt hugarvingl! En þrátt fyrir alt þetta var *ast« mfn j rauninni ekkert annað en afleiðing af ofáti og ®Pingsháttum sjálfs mín annarsvegar og árangurinn af ?°^r' viðleitni mömmunnar og móðsins hinsvegar. Ef nýtízku- hjólt til, reY]urnar, með útflúrinu og öllu því dóti, hefðu aldrei verið , " og svo bátsferðirnar í tunglsljósinu, ef konan mín hefði ost óbrotnum, heimasaumuðum kjól og haldið sig heima, e9 hefði verið óspiltur maður, borðað það eitt, sem ég 1 þurft til að geta unnið, og hefði svo öryggisventillinn verið 'Pundi hefði það °Pinn í stað þess að hann var þá af hendingu lokaður, ég aldrei hafa orðið ástfanginn að þessu sinni, og þá heldur aldrei gerst, sem síðan er fram komið. VIII. En átti " nU lohsl SV° e‘9n'r minar °S kjóll konu minnar u 'vel hvað við annað, — og bátsferðin hepnaðist. Hún ' m*shepnast um tuttugu sinnum áður, en í þetta skifti aU^na^'sf hún. Það er með þetta eins og dýrabogann. Ég er ei.S ehh' a^ Sera að gamni mínu. Hjónabandið nú á dögum þar e'ns °S dýraboginn. Stúlkan er orðin gjafvaxta, — hún ' kr' ^ mann- Hvernig væri nú eðlilegast að koma þessu 'n8? Málið er ofur einfalt, sé stúlkan ekki vansköpuð og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.