Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Side 98

Eimreiðin - 01.10.1931, Side 98
410 KREUTZER-SÓNATAN eimreidiN sé nóg til af mönnum, sem vilja giftast. Þetta gekk líka alt ágætlega áður fyr. Undir eins og stúlkan var gjafvaxta, sáu foreldrarnir um að útvega henni mann. Þannig hefur það alt af verið, og þannig er það enn meðal allra þjóða, í Kína, Indlandi, meðal Múhameðstrúarmanna og í voru eigin þjóð- félagi, yfirleitt hvar sem er á hnettinum. En það er til fa* mennur flokkur, svo sem svarar einum hundraðasta af mann- kyninu, sem ekki hefur getað felt sig við þenna gamla sið og fundið upp á nýjum. Það er hinn lauslátari hluti þjóðfé- lagsins. Og hver er hann svo þessi nýi siður, sem fundinn hefur verið upp? ]ú, hann er sá, að ungu stúlkurnar eru hafðar til sýnis eins og á markaði, en síðan ganga karlmenn- irnir urn og skoða og meta varninginn. Á meðan sitja ungu stúlkurnar og bíða, og þær hugsa með sjálfum sér: »Æ> taktu mig! Nei, mig, ekki hana, heldur mig, sjáðu bara hvað ég hef fallegan háls og herðar og annað fleira gott . • ■* Og við karlmennirnir göngum fram og aftur og lítum í kring- um okkur hinir ánægðustu: »Við vitum hvaðan vindurinn blses! Við látum ekki villa okkur!« Og svo höldum við áfram vapp' inu og dáumst að, hvað alt sé vel í haginn búið fyrir okkur- En ef við gleymum eitt augnablik að líta í kringum okkur, þá stöndum við fastir í feninu áður en varir«. »]á, en bíðið þér við, hvernig ætti þetta að vera öðruvísi?* greip ég fram í. »Ekki ætlist þér þó til, að kvenfólkið f3r‘ að biðla til karlmannanna?* »Því ekki það? Að minsta kosti er svo mikið víst, að eigi konan að hafa jafnrétti við karlmanninn, þá verður það að vera í einu og öllu. Sé lítilsvirðing að því fyrir konuna að biðla til karlmanns, þá er hitt ekki betra, að konan sé hofð fyrir agn eða boðin upp eins og hver annar lifandi varningur á þrælamarkaði. Þér ættuð bara að reyna að segja mæðrun- um og dætrum þeirra sannleikann eins og hann er: að þ®r geri ekki annað en reyna að krækja í biðla. — Hvernig haldið þér að þær tækju því? Þér getið reitt yður á, að þær yrðu fjúkandi vondar! En auðvitað gera þær ekki annað, og Þa^ er líka ekki um annað að gera fyrir þær. Það hörmulegasta er að sjá, hvernig ungar, óreyndar og saklausar stúlkur leggi3 sig niður við það sama.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.