Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Qupperneq 100

Eimreiðin - 01.10.1931, Qupperneq 100
412 KREUTZER-SÓNATAN EIMREIÐIN ekki rélt til að gefa sig honum á vald eða hafna honum eftir eigin geðþótta. Hún fær ekki að velja, heldur er hún valin- Vður finst nú ef til vill sem hvert annað fyrirkomulag en þetta væri rangt? Látum svo vera, en sé svo, á karlmaðurinn ekki að njóta neins góðs af réttindum sínum. Því eins oS ástandið er nú, er konan svift þeim rétti, sem maðurinn hefur, en hún hefnir sín með því, að hafa áhrif á líkamsfýsn hans, — og gerir hann svo háðan sér með því, að valfrelsi hans verður að engu, en það verður hún, sem í raun og veru ræður- Og þegar konan hefur fengið þetta vald, misbeitir hún þvl og drotnar miskunnarlaust yfir fólkinu«. »En hvar sér maður þetta vald?« spurði ég. »Hvar? Alstaðar og í hverju sem er. Þér skuluð bara svipast um í verzlunarhúsum stórborganna. Öll þau kynstur mannlegs starfs, sem þar er boðið til sölu, verður ekki meti^ til fulls, en það er margra miljóna virði. Þér skuluð safflt ekki finna neitt í hverjum níu af tíu þessara verzlana, sem karlmönnum sé ætlað. Alt veraldarinnar skraut er eingöngu til vegna konunnar. Það er konan, sem heldur við eftirspurn- inni. Þér skuluð kynna yður verksmiðjurnar og framleiðsluna þar. Þér munuð sjá, að í fjöldamörgum þeirra er ekki annað gert en að búa til allskonar gagnslaust skran handa kven- fólkinu. Miljónir þjáðra manna slíta sér út á þessari galeiðu- þrælavinnu í verksmiðjunum, sem eingöngu fer til að fullnægi3 dutlungum kvenfólksins. Drottinvald konunnar heldur níu tí' undu hlutum mannkynsins föstum í þrælaviðjum, undir oki látlauss strits. Og þetta stafar alt af því, að við höfum sýnt konunni lítils' virðingu og ekki látið hana fá sömu réttindi og við höfum- Hefnd hennar hefur reynst svo áhrifarík, að karlmennirnu' geta ekki umgengist konurnar rólega, heldur liggja þeir fjötr- aðir fyrir ofurvaldi þeirra og verða alveg ringlaðir. Ég hef sjálfur áður fyr orðið ringlaður af að sjá samkvæmisklseöda konu, og nú orðið gerir sú sjón mig blátt áfram skelfdan- Mér finst einhver hætta stafa frá henni, eitthvað ólögm®^ eiga sér stað, svo mér er næst skapi að kalla á lögregluua- til þess að leita verndar gegn hættunni, krefjast þess, að henm sé sem fyrst rutt úr vegi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.