Eimreiðin - 01.10.1931, Page 103
E'MREIÐIN
KREUTZER-SÓNATAN
415
Sera einskonar kaupsamning. Ung og saklaus stúlka er seld
emhverjum eldri eða yngri svallsömum náunga, og til þess að
j'lgangurinn með sölunni komi ekki alt of skýrt fram í dags-
l°sið, er gert út um kaupin undir grímu kirkjulegrar vígslu
°9 trúarlegra athafna.
Síð.
XI.
t*annig giftir fjöldinn sig, og þannig gifti ég mig einnig.
an tóku hinir marglofsungnu hveitibrauðsdagar við. Sjálft
nafnið er klúrt!< bætti hann við gremjulega.
‘Einu sinni var ég á gangi á götunum í París og
s^°ðaði það, sem mér bar markvert fyrir augu. Ég kom þar
a^’.sem. skeggjaður kvenmaður og rostungur var auglýst til
sVnis. Ég fór að skoða þetta, og kom þá í ljós, að konan
með skeggið var karlmaður í kvenmannsfötum og rostungur-
'nn venjulegur hundur, með rostungshúð saumaða utan um
Sl9> og synti hundurinn, þannig útbúinn, í vatnskeri. Sýning
þessi
var með öðrum orðum harla auðvirðileg, en þegar ég
^ v/v* um Viv/uui ttuwu uuwvnuiiv.y, v'ö
0r> fylgdi sýnandinn mér til dyra með bugti og beygingum
°9 sagði við þá, sem úti fyrir vóru, um leið og hann benti á
m|9. »Spyrjið bara herrann þarna, hvort ekki borgar sig að
'a það. Qerið svo vel að ganga inn! Einn franki á mann!«
9 fékk mig ekki til að segja, að sýningin væri hin auð-
lr 'legasta og sagði því alls ekki neitt, og auðvitað hafði
sVnandinn reiknað það rétt út, að ég mundi þegja.
Iveg eins er ástatt um þá, sem lokið hafa hveitibrauðs-
^9unum. Þeir þegja yfir öllum ömurleikanum við þá, vilja
þett' sv‘^*a sþÝlunni frn augum hinna. Ég hef gert
þa^a Sarr|a, ég hef þagað, en ég sé enga ástæðu til að gera
nu. Mér finst þvert á móti það vera skylda mín að segja
nUESannIeikann.
þly g 'urtn*nn‘n9’n um þetta tímabil er harla ömurleg. Maður
leiðindu
sín blátt áfram og kvelst af meðaumkun, óbeit og
°9 b1Um' ^rePanc^' ieiðindum allan tímann! Mér leið líkt eins
kast ^ byriaði fyrst að reykja. Þó mér lægi við að
g UPP og héldi naumast niðri gallinu af tómri velgju, lét
ar)nSem e9 væri í sjöunda himni. Sama er að segja um hið
na ■ Eigi fólk að hafa ánægju af slíku, þarf að venjast því,