Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 103

Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 103
E'MREIÐIN KREUTZER-SÓNATAN 415 Sera einskonar kaupsamning. Ung og saklaus stúlka er seld emhverjum eldri eða yngri svallsömum náunga, og til þess að j'lgangurinn með sölunni komi ekki alt of skýrt fram í dags- l°sið, er gert út um kaupin undir grímu kirkjulegrar vígslu °9 trúarlegra athafna. Síð. XI. t*annig giftir fjöldinn sig, og þannig gifti ég mig einnig. an tóku hinir marglofsungnu hveitibrauðsdagar við. Sjálft nafnið er klúrt!< bætti hann við gremjulega. ‘Einu sinni var ég á gangi á götunum í París og s^°ðaði það, sem mér bar markvert fyrir augu. Ég kom þar a^’.sem. skeggjaður kvenmaður og rostungur var auglýst til sVnis. Ég fór að skoða þetta, og kom þá í ljós, að konan með skeggið var karlmaður í kvenmannsfötum og rostungur- 'nn venjulegur hundur, með rostungshúð saumaða utan um Sl9> og synti hundurinn, þannig útbúinn, í vatnskeri. Sýning þessi var með öðrum orðum harla auðvirðileg, en þegar ég ^ v/v* um Viv/uui ttuwu uuwvnuiiv.y, v'ö 0r> fylgdi sýnandinn mér til dyra með bugti og beygingum °9 sagði við þá, sem úti fyrir vóru, um leið og hann benti á m|9. »Spyrjið bara herrann þarna, hvort ekki borgar sig að 'a það. Qerið svo vel að ganga inn! Einn franki á mann!« 9 fékk mig ekki til að segja, að sýningin væri hin auð- lr 'legasta og sagði því alls ekki neitt, og auðvitað hafði sVnandinn reiknað það rétt út, að ég mundi þegja. Iveg eins er ástatt um þá, sem lokið hafa hveitibrauðs- ^9unum. Þeir þegja yfir öllum ömurleikanum við þá, vilja þett' sv‘^*a sþÝlunni frn augum hinna. Ég hef gert þa^a Sarr|a, ég hef þagað, en ég sé enga ástæðu til að gera nu. Mér finst þvert á móti það vera skylda mín að segja nUESannIeikann. þly g 'urtn*nn‘n9’n um þetta tímabil er harla ömurleg. Maður leiðindu sín blátt áfram og kvelst af meðaumkun, óbeit og °9 b1Um' ^rePanc^' ieiðindum allan tímann! Mér leið líkt eins kast ^ byriaði fyrst að reykja. Þó mér lægi við að g UPP og héldi naumast niðri gallinu af tómri velgju, lét ar)nSem e9 væri í sjöunda himni. Sama er að segja um hið na ■ Eigi fólk að hafa ánægju af slíku, þarf að venjast því,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.