Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Qupperneq 106

Eimreiðin - 01.10.1931, Qupperneq 106
418 KREUTZER-SÓNATAN EIMREIDIN En meðan mannkynið lifir, þarfnast það hugsjónar, ekkt sömu hugsjónar eins og kanínur og svín, að timgast eins ðrt eins og unt er, ekki sömu hugsjónar og þekkist með apa' köttum og vissri manntegund, að gera úr kynhvötinni sem óhrjálegasta nautn, heldur hugsjón góðleikans, sem að eins næst með hófsemi og með því að varðveita sjálfan sig hreinan og flekklausan af heiminum. Það er þetta takmark, sem mann- kynið hefur jafnan haft fyrir augum, þrátt fyrir allan sinn ófullkomleik, og að því takmarki keppir það enn þann dag í dag. Takið nú vel eftir hver er afleiðingin af þessu. Hynhvötm er öryggi gegn því, að mannkynið hætti að vera til, meðart markinu er ekki náð. Það eru ástríðurnar, sem eiga sök á þVI’ að takmarkinu er ekki náð, og hættulegust af þeim öllum er holdsfýsnin. Meðan kynhvötin er til, fæðast nýjar kynslóðiTr og með því er jafnan sá möguleiki fyrir hendi, að takmarkmu verði náð. Það næst auðvitað ekki í tíð næstu kynslóðar eða þar næstu, en kynslóðir halda áfram að fæðast, unz Þa^ næst að lokum. Spádómarnir rætast og þjóðirnar sameinast í eina heild. Hvernig mundi annars líta út í heiminum, ef þetta va3rI ekki svona? Við skulum hugsa okkur, að guð hefði skapað mennina annaðhvort sem dauðlegar verur án kynhvatar eða þá ódauð lega. Hver hefði orðið afleiðingin? í fyrra atriðinu mund11 mennirnir hafa lifað að eins stutta stund og dáið svo út an þess að hafa náð markinu. Og til þess að ná því, hefði 9U orðið að skapa sífelt nýja menn í viðbót. í síðara atriðim1 hefðu mennirnir ef til vill náð markinu, en þó ber þess a5 gæta, að ein kynslóð á alt af erfiðara með að leiðrétta sjálf3 sig en sú næsta, sem á effir kemur. En við skulum þó Sera ráð fyrir að ein slík eilíf allsherjarkynslóð hefði þó náð mark inu að lokum, eftir mörg þúsund ár — og til hvers hefði hun þá átt að vera til? Hvað hefði átt að gera við hana? Ne!’ að öllu athuguðu er fyrirkomulagið bezt eins og það er. En ef til vill fellur yður þessi hugsanagangur ekki sem bezt- Þér eruð ef til vill einn af fylgjendum frarnþróunarkennmS arinnar? Gott og vel. Niðurstaðan verður þó alveg sú sama-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.