Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 107

Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 107
ElMREIÐIN KREUTZER-SÓNATAN 419 Æðsta sköpunin í dýraríkinu er maðurinn. En til þess að mennirnir geti staðist í baráttunni við önnur dýr, verða þeir stofna sambýli, alveg eins og maurarnir, en ekki dreifa Ser og tímgast skipulagslaust. Þeir verða að ala upp sérstakar kynverur, eins og maurarnir, eða með öðrum orðum: stefna a& skírlífi, en ekki að því, að æsa upp kynhvöfina í einu og öMu, eins og nú á sér stað«. Hann þagði um stund. Svo sagði hann eins og við sjálfan sig; *Mannkynið mun hætta að vera til . . . Hver skyldi efast Uni slíkt? — Það er sama hvaða skoðun menn hafa á lífinu. . nnkynið hættir óumflýjanlega að vera til. Það er eins víst eins og dauðinn. Bæði kirkjukenningarnar og vísindin stað- es‘a það. Hversvegna má þá ekki siðfræðin staðfesta það einnig?t Eflir að hafa þetta mælt, sat hann lengi þegjandi og hrærði v°rki legg né lið. Svo tók hann upp gamalt slitið vindlinga- Veski, kveikti sér í vindlingi, og þar sem vindlingurinn var sá asti í veskinu, fylti hann það aftur úr smápoka, sem hann hafðl í ferðatösku sinni. . skil nú hvað þér eigið við«, sagði ég. »Það er svipað eins °9 Shakarnir1) halda fram«. *lá, alveg rétt, alveg rélt!« greip hann fram í, »og þeir a alveg rétt fyrir sér. Hvernig sem við veltum þessu fyrir Ur. verður niðurstaðan alt af sú sama, að kynhvötin er böl, ®oilegt böl, sem maður verður að berjast við en ekki láta S| 3S* af’ eins °9 nu á sér stað. Orð ritningarinnar um, að hen^m flfl á konu með girndarhug, hafi þegar drýgt hór með ni 1 hjarta sínu, á ekki eingöngu við konur annara heldur að 15 manns e*9in konu. En hjá okkur er því svo háttað, ver ,menn íallist á það, að rétt sé fyrir ógifta menn að af^u í1^331113’ Þá dytti engum í hug að gera kröfu til slíks Un ^lrn ®'^u> skulum taka brúðkaupsferðirnar, þessa fo ij 69U einan9run, sem nýgift hjón búa sér með samþykki ranna; hvað er það annað en lauslæti með ákveðnum Serreftindum?« Trúarflokk ur einn í Ameríku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.