Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 107
ElMREIÐIN
KREUTZER-SÓNATAN
419
Æðsta sköpunin í dýraríkinu er maðurinn. En til þess að
mennirnir geti staðist í baráttunni við önnur dýr, verða þeir
stofna sambýli, alveg eins og maurarnir, en ekki dreifa
Ser og tímgast skipulagslaust. Þeir verða að ala upp sérstakar
kynverur, eins og maurarnir, eða með öðrum orðum: stefna
a& skírlífi, en ekki að því, að æsa upp kynhvöfina í einu og
öMu, eins og nú á sér stað«.
Hann þagði um stund. Svo sagði hann eins og við
sjálfan sig;
*Mannkynið mun hætta að vera til . . . Hver skyldi efast
Uni slíkt? — Það er sama hvaða skoðun menn hafa á lífinu.
. nnkynið hættir óumflýjanlega að vera til. Það er eins víst
eins og dauðinn. Bæði kirkjukenningarnar og vísindin stað-
es‘a það. Hversvegna má þá ekki siðfræðin staðfesta það
einnig?t
Eflir að hafa þetta mælt, sat hann lengi þegjandi og hrærði
v°rki legg né lið. Svo tók hann upp gamalt slitið vindlinga-
Veski, kveikti sér í vindlingi, og þar sem vindlingurinn var sá
asti í veskinu, fylti hann það aftur úr smápoka, sem hann
hafðl í ferðatösku sinni.
. skil nú hvað þér eigið við«, sagði ég. »Það er svipað
eins °9 Shakarnir1) halda fram«.
*lá, alveg rétt, alveg rélt!« greip hann fram í, »og þeir
a alveg rétt fyrir sér. Hvernig sem við veltum þessu fyrir
Ur. verður niðurstaðan alt af sú sama, að kynhvötin er böl,
®oilegt böl, sem maður verður að berjast við en ekki láta
S| 3S* af’ eins °9 nu á sér stað. Orð ritningarinnar um, að
hen^m flfl á konu með girndarhug, hafi þegar drýgt hór með
ni 1 hjarta sínu, á ekki eingöngu við konur annara heldur
að 15 manns e*9in konu. En hjá okkur er því svo háttað,
ver ,menn íallist á það, að rétt sé fyrir ógifta menn að
af^u í1^331113’ Þá dytti engum í hug að gera kröfu til slíks
Un ^lrn ®'^u> skulum taka brúðkaupsferðirnar, þessa
fo ij 69U einan9run, sem nýgift hjón búa sér með samþykki
ranna; hvað er það annað en lauslæti með ákveðnum
Serreftindum?«
Trúarflokk
ur einn í Ameríku.