Eimreiðin - 01.10.1931, Side 111
^imreiðin
KREUTZER-SÓNATAN
423
XIII.
Lestin hafði komið við á lítilli millistöð, og þar höfðu tveir
^enn bæzt við í klefann hjá okkur. Pósdnyschev gaf þeim ná-
kvæmar gætur og mælti ekki orð fyr en þeir höfðu búið um
S19 á bekk í hinum enda klefans. Þá tók hann aftur til máls
Þar sem hann hætti og án þess að tapa þræðinum.
»Það er smánarlegt hvernig ástin er svívirt og dregin nið-
Ur 1 sorpið. í orði er hún bæði háleit og fögur dygð, en á
°rði er hún auðvirðilegur og dýrslegur löstur, sem enginn
osPiitur maður getur annað en fengið viðbjóð á, þó að hann
rfYni að brjóta óspilt eðli sitt á bak aftur og láta sem svÞ
virðingin sé eitthvað fagurt og háleitt, jafnvel þótt hún komi
°num til að roðna af blygðun.
að^'6^11'9 ^stl *ashnt s®r h>a mér? ]ú, hún lýsti sér þannig,
e9 lifði hreint og beint í dýrslegu óhófi, án þess ég
nnimaðist mín hið minsta fyrir. Þvert á móti var ég svo
reYkinn yfir að þola svona mikið líkamlegt óhóf, að mér
a aHs ekki í hug að sýna sálarástandi konu minnar nokkra
b*r^**n'* °2 ÞV1 síður likama hennar. Ég furðaði mig á,
ermg okkur gaj sv0 0fj orgjg sundurorða. En auðvitað var
Ss;; °fureðlilegt. Reiðin, sem svo oft bálaði upp í okkur,
aði ekki af öðru en því, að manneðlið í okkur sjálfum, sem
£ naði Yfir dýrseðlinu, gerði öðru hvoru uppreisn gegn því.
k 9 furðaði mig líka oft á því hatri, sem var á milli okkar. Og
kv V3r Það mjög eðlilegt. Það var ekkert annað en gagn-
asjæni^ ^afur tveggja samsekra afbrotamanna, sem bæði hat-
fyrir hva^ f'vor* annað fil að fremja glæp og
það ha^a hÍaiPasi að fi' að framkvæma hann. Eða hvað var
eins anna^ en Slæpur, að við skyldum halda áfram að lifa
e svin» þó að hún, veslingurinn, væri orðin ófrísk áður
njánuður var liðinn frá giftingu okkar.
en ur finst ef til vill, að ég sé hér kominn út fyrir efnið,
ég d^0 6r er ahai ses’a yður irn i3V'1 hvernis
rap honuna mína. Ég var spurður um það í réltinum,
^ hefði drepið hana og með hverju. Þöngulhaus-
lr þar héldu, að það hefði alt gerst þann fimta október,