Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 111

Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 111
^imreiðin KREUTZER-SÓNATAN 423 XIII. Lestin hafði komið við á lítilli millistöð, og þar höfðu tveir ^enn bæzt við í klefann hjá okkur. Pósdnyschev gaf þeim ná- kvæmar gætur og mælti ekki orð fyr en þeir höfðu búið um S19 á bekk í hinum enda klefans. Þá tók hann aftur til máls Þar sem hann hætti og án þess að tapa þræðinum. »Það er smánarlegt hvernig ástin er svívirt og dregin nið- Ur 1 sorpið. í orði er hún bæði háleit og fögur dygð, en á °rði er hún auðvirðilegur og dýrslegur löstur, sem enginn osPiitur maður getur annað en fengið viðbjóð á, þó að hann rfYni að brjóta óspilt eðli sitt á bak aftur og láta sem svÞ virðingin sé eitthvað fagurt og háleitt, jafnvel þótt hún komi °num til að roðna af blygðun. að^'6^11'9 ^stl *ashnt s®r h>a mér? ]ú, hún lýsti sér þannig, e9 lifði hreint og beint í dýrslegu óhófi, án þess ég nnimaðist mín hið minsta fyrir. Þvert á móti var ég svo reYkinn yfir að þola svona mikið líkamlegt óhóf, að mér a aHs ekki í hug að sýna sálarástandi konu minnar nokkra b*r^**n'* °2 ÞV1 síður likama hennar. Ég furðaði mig á, ermg okkur gaj sv0 0fj orgjg sundurorða. En auðvitað var Ss;; °fureðlilegt. Reiðin, sem svo oft bálaði upp í okkur, aði ekki af öðru en því, að manneðlið í okkur sjálfum, sem £ naði Yfir dýrseðlinu, gerði öðru hvoru uppreisn gegn því. k 9 furðaði mig líka oft á því hatri, sem var á milli okkar. Og kv V3r Það mjög eðlilegt. Það var ekkert annað en gagn- asjæni^ ^afur tveggja samsekra afbrotamanna, sem bæði hat- fyrir hva^ f'vor* annað fil að fremja glæp og það ha^a hÍaiPasi að fi' að framkvæma hann. Eða hvað var eins anna^ en Slæpur, að við skyldum halda áfram að lifa e svin» þó að hún, veslingurinn, væri orðin ófrísk áður njánuður var liðinn frá giftingu okkar. en ur finst ef til vill, að ég sé hér kominn út fyrir efnið, ég d^0 6r er ahai ses’a yður irn i3V'1 hvernis rap honuna mína. Ég var spurður um það í réltinum, ^ hefði drepið hana og með hverju. Þöngulhaus- lr þar héldu, að það hefði alt gerst þann fimta október,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.