Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 116

Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 116
428 KREUTZER-SÓNATAN eimreiði^ Og hvað er þetta svo annað en þrælkun? Er það ekki einmitt þrælkun að nota sér það, að aðrir neyðist til að vinna fyrir mann? Þessari þrælkun verður aldrei af létt fyr en mennirnir eru orðnir svo þroskaðir, að þeir telja sig of góða til að láta aðra þræla fyrir sig út úr neyð. Nú er þe^a þannig, að þrælkunin er látin viðgangast, þó að þrældómn- um hafi að forminu til verið breytt og þrælaverzlun sé ekki lengur rekin með kaup- og sölusamningum. Þrælkunin heldur áfram eftir sem áður. Menn halda áfram að hagnast á þeSS' ari þrælkun og telja það bæði rétt og sjálfsagt. Þeir seni sterkastir eru og slyngastir að hagnýta sér þrælkunina láta þá heldur ekki á sér standa að bola öðrum úr vegi. Kúgnn kvenna er fólgin í því, að menn fást ekki til að líta á kon- una öðruvísi en sem tæki til nautnar. Hvaða gagn er svo að kvenfrelsinu? Það er verið að leysa hana undan kúguninm- veita henni-allskonar réttindi eins og karlmönnunum, en hvaö stoðar þetta alt saman? Við lítum á hana sömu augum ef*ir sem áður og höldum áfram að veita henni það uppeldi, sem bezt kemur heim við drottnandi skoðanir á hlutverki hennar- Svo verður hún áfram, þrátt fyrir alt hið marglofaða kven- frelsi, sama svívirta og siðferðilega spilta ambáttin sem hun hefur alt af verið og maðurinn sami siðferðilega spilti drottnar inn og áður. Menn halda, að konan öðlist frelsið með því að fá aðgan3 að háskólum og embættum. En við höldum áfram effir seJ^ áður að líta á hana sem tæki til nautnar. Og þar sem við gerum það nú eins og áður, heldur hún áfram að meta sjálfa sig á sama mælikvarðann. Hún heldur áfram að vera sama lítilmóflega veran og áður, þráft fyrir upplýsinguna. Annað hvort kemur hún í veg fyrir það að verða barnshafandi oö gerir sig með því að réttri og sléttri skækju, sekkur dýpra sjálf dýrin geta sokkið, verður hreint og beint leikfang, e hún verður — eins og oftar á sér stað — sama veikger ' móðursjúka veran og áður, sem ekki á þess nokkurn ko að öðlast andlegan þröska. Framhaldsskólar fyrir konur og almennir mentaskólar 3 ekki breytt neinu í þessu efni. Það eina, sem gæh ástandið, er nýtt og heilbrigðara mat á konunni. Þetta en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.