Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Page 120

Eimreiðin - 01.10.1931, Page 120
432 KREUTZER-SÓNATAN EIMREIÐIN »0 — nei«, sagði hann og dró orðin við sig. »Börnin eru nú hjá mágkonu minni og bróður hennar. Þau vildu ekki leyfa mér að hafa börnin. Eg lét þeim eftir allar eigur mínar, en samt fékk ég ekki að hafa þau. Eg er talinn hálfgegSI' aður, sjáið þér til. Eg kem einmitt núna beina leið frá þeim> fékk að sjá þau, en ekki að taka þau með mér. Ég mundi þó kannske geta alið þau þannig upp, að þau liktust ekki foreldrum sínum. En það þyrfti að verða. Þó fæ ég ekki a(5 ráða, því náttúrlega er mér ekki trúað fyrir þeim. Svo ég varla heldur, hvort ég yrði þá maður til að ala þau upp> Ég held varla. Ég er allur í rústum, andlegur og líkamlegu1- kryplingur; hef aðeins það eitt fram yfir alla aðra, að ég veit það rétta. Já, ég veit sannleikann um það, sem allir aðrir erU ófróðir um. Jú, börnin eru vel frísk og alast upp í sama and- rúmslofti lyginnar og allir aðrir. Ég hef séð þau þrisvar, en ég get ekkert fyrir þau gert, ekki nokkurn hlut. Ég fer nu t!l suðurlanda. Þar á ég dálítið hús með garði umhverfis- Það á eftir að gerast margt í heiminum áður en almenningur fær að vita alt, sem ég veit nú. Menn vita hvaða málmar eru í sólunni og reikistjörnunum, en hafa ekki hugmynd um or" sakirnar til þess lastalífs, sem við lifum hér á jörðunni. Þér hlustið þó á skýringar, og það er út af fyrir siS mikils virði*. XVI. Þér mintust áðan á börn. Lýgin situr líka í öndvegi, þegar um þau er rætt. Börnin eru »guðs blessun*, »augasteinar for" eldranna«, segja menn. En þetta er ekkert annað en tóm lýðj’ Það var að vísu sannleikur, en nú á dögum er svo ekkt- Börn eru aðeins til skapraunar nú á dögum, og þetta fiu5* flestum mæðrum og eru svo hreinskilnar sumar að segja þa^’ Þér skuluð spyrjast fyrir hjá mæðrunum í æðri stéttum þjóó félagsins. Þær munu flestar segja, ef þær eru hreinskilnar’ að það sé svo mikið umstang við að eiga börn, þau ge*‘ orðið veik og þau geti dáið, og þær vilji því helzt engin börn eiga, og ef þær eignist börn, þá vilji þær ekki hafa þaU sjálfar á brjósti, þeim fari þá að þykja of vænt um þau, e eitthvað verði að. Móðurgleðin yfir litla anganum vegur ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.