Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Page 122

Eimreiðin - 01.10.1931, Page 122
434 KREUTZER-SÓNATAN eimreiðiN flestum konum. — En þar að auki hætti henni til að láta ímynduiAraflið hlaupa með sig í gönur, — en slíkt hendir aldrei meðal dýranna. Hænan gerir sér engar grillur um það. hvort eitthvað kunni að koma fyrir ungana. Hún þekkir heldur ekki þá sjúkdóma, sem þeim kunna að mæta, né heldur neitt af þeim ráðum, sem mennirnir telja sér trú um, að hægt se að nota til varnar veikindum og dauða. Hún hefur því engar áhyggjur út af ungum sínum, og alt, sem hún gerir fyrir þa> kemur eðlilega og af sjálfu sér. Verði einhver unganna veikur, tekur hún hann undir vængi sína, hlúir að honum og matar hann, og með því að gera þetta finnur hún ósjálfrátt, að hún hefur gert alt, sem gera þarf. Ef nú unginn samt sem áður deyr, þá er hænan ekki að spyrja sem svo, hversvegna hann sé dauður eða hvað sé orðið af honum, heldur kvakar hún dálitla stund á eftir, þagnar svo og heldur áfram lífinii einS og áður. En konurnar nú á tímum taka þessu öðruvísi, veslingarnirr og konan mín var engin undantekning. Auðvitað var alt af verið að tala um veikindi í börnum og hvernig ætti að laekna þau, en ekki nóg með það, heldur fékk hún úr öllum áttuw ráðleggingar um uppeldi barnanna og aðhlynningu, og voru þessar ráðleggingar í sífeldri mótsögn hver við aðra. Stund- um átti að haga sér við barnið á þessa leiðina, stundum a hina. Svo var hvorug sú leið rétt, og var þá komið með Þa þriðju. Stundum máttu börnin ekki borða þessa fæðuna, heldur aðra, og næstum vikulega komu nýjar og nýjar reghir um, hvernig ætti að klæða börnin, baða þau, kenna þeim zð ganga og leggja þau til svefns — alveg eins og börn hefðu aldrei fæðst í heiminn fyr en þarna! Væru svo krakkarnir ekki baðaðir eða mataðir samkvæmt reglunum eða á réttum tíma, og yrðu svo eitthvað lasin, var sjálfsagt, að hún kendi sér um, að hún hefði vanrækt að gera það, sem átti að 9era' Á meðan börnin eru heilbrigð er ástandið þolanlegt, en verði þau veik, þá keyrir fyrst um þverbak. Veikindin á lækna; það gera menn, sem eru kallaðir læknar, og ' Þa verður að ná undir eins. En nú er ekki sama hver lækninn" er. Það verður að ná í þann bezta. Takist að ná í Þann bezta, er barnið hólpið, en náist ekki í hann, eða ef maður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.