Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Page 124

Eimreiðin - 01.10.1931, Page 124
436 KREUTZER-SÓNATAN eimreiðin Stundum kom það fyrir, þegar einhver sennan hafði staðið milli okkar, sem þá ýmist kom til af aíbrýðissemi minni eða af því okkur hafði orðið sundurorða út af smámunum, að rétt þegar veðrið var að lægja og við vorum að ná jafnvæg- inu aftur, kemur fregn um það, að Vasja hafi kastað upp> eða Mascha hafi orðið ilt í maganum eða Andruscha fengið útbrot — og þar með er samstundis allur friður úti aftur. Er þá þegar tekið að fjargviðrast um það, að það verði að ná í lækni og hvað eigi að gera við barnið. Hægðameðöl. hitamælingar, lyfjagutl og læknar, því aldrei mátti þá vanta, var það eina, sem heyrðist nefnt, — og þetta endurtók sig upp aftur og aftur. Um reglubundið og friðsælt heimilislíf var alls ekki að ræða. Það þektist ekki. Alt af var hræðsla á ferð- inni og áhyggjur út af ímynduðum hættum, sem reynt var að forðast eins vel og unt var. Það er sama sagan og á flest- um heimilum nú á dögum, en þó öllu átakanlegri. Því þó zð konunni minni þætti mjög vænt um börnin, var hún svo auð- trúa á, að alt af væri eitlhvað að þeim, að þetta eitraði fyrir okkur lífið. Við deildum líka oft út af börnunum. Svo hafði það verið frá því fyrsta, og eftir því sem þau stækkuðu, urðu þær deilui" okkar tíðari. Við notuðum börnin auk þess sem vopn hvorj á annað. Þegar þau eltust, drógust þau inn í deilurnar með okkur. Eg átti mest í brösum við Vasja, en hún við Lisu- Veslings börnin tóku sér þetta ákaflega nærri, en við f°r' eldrar þeirra vorum alt of niðursokkin í sífeldar deilur til ÞesS að taka nokkurt tillit lil barnanna. Stúlkan var mín megm. en drengurinn var mér til skapraunar, enda líktist hann móðuf sinni og var uppáhald hennar. [Framh.l-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.