Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 67
eimreiðin ÞJÓÐERNISST. í ÞÝZKUM BÓKM. 179 Síðan Thomas Mann fékk Nobels-verðlaun árið 1929, er hann álitinn mesta skáld eldri stefnunnar. Hann er sá mikli skáldsagnahöfundur, sem virðir fyrir sér mannlegt líf og dauða, hynslóð eftir kynslóð, lýsir því með vísindalegri nákvæmni og Qlæsilegum stíl, en kemst að raun um, að lífið skorti æðri tilgang. Lífsspeki hans er bygð á grundvallarreglum hins borgaralega lífs, sem hann hæðist að, en viðurkennir þó sem roöguleika, til að eyða ósamræmi mannlegs lífs og koma á iafnvægi milli ástríðu og lífslögmála. En þetta borgaralega iafnvægi og þessi listræna hæðni forðast ábyrgðina. Þessi speki veitir mönnum ekki nógu mikinn kraft til þess að yfir- vinna mótstöðuna og sundrungina, sem felst í lífi voru. Fyrir utan hversdagsbaráttuna halda sig einnig listaverk Gerhart Hauptmanns, sem nýlega varð 70 ára gamall. Þetta skáld krefst sjálfstæðis gagnvart tímanum fyrir list sína. Hauptmann leitar að lögmáli náttúrunnar og hinum sígilda sannleika í sálu mannsins. Skáldskapur hans byggist aðallega a ástinni til átthaga hans í Schlesíu, en rís á þessum grund- velli himinhátt upp í skáldlegri þrá eftir undraheimi hugsana °3 fegurðar. í leikritum og skáldsögum sínum hefur Haupt- |nann skapað persónur, sem eru rammþýzkar í eðli sínu og 'afaframt skáldlegar verur, sem lengi munu lifa og þola árásir allra ritdómara. Auk þessara beggja þektustu höfunda, ber að nefna afar- ^nrga leikrita- og skáldsagnahöfunda, eins og t. d. Heinrich ^ann, Döblin, Feuchtwanger, Georg Kaiser, Emil Ludwig og ^emarque. Flestir þeirra eru meistarar í lýsingu á lífsbaráttu °9 lífsgleði og sálarástandi einstaklingsins, enda eru margir a| heim einstaklingshyggju-menn og móta persónur í verkum s'num úr eigin sálarkvölum og lífsreynslu. Allir hafa þeir til umráða niðurstöðu nýjustu sálfræðilegra rannsókna og rit- tæhni þá, sem skapast hefur við margra ára ritmensku og Samkepni. Það hefur mikið borið á þeim víða um veröldina °9 gerir það enn, en þó er því ekki að neita, að í Þýzka- andi er að brjótast fram nýr straumur í bókmentunum, sem er ' andstöðu við þessa höfunda, er ég tel hér til eldra flokks- 'ns' einmitt af því að þeir eru taldir of miklir einstaklings- nVggjumenn og fullir mentunarhroka. Andstæðingar þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.