Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 35
eimreiðin ENDALOK 147 Seislar sólar eru bæði Ijósgeislar og hitageislar eða öllu heldur geislar allra öldulengda. Orka sú, er safnaðist í kol- unum, er til orðin úr ljósi sólar og geislum enn minni öldu- 'engdar. Þegar svo kolin brenna, kemur fram nokkurt ljós, en minna þó en ljós það, sem kolin urðu til af. Þá kemur einnig fram nokkur hiti, en meiri þó en hiti sá, er kolin urðu til af. Niðurstaðan verður því sú, að nokkurt ljós hefur breyzt í nokkurn hita — ljós hefur breyzt í hita. Sá sem vill skilja hvert heimsrásin stefnir, má því ekki l'ta aðeins á magn orkunnar, heldur einnig á eðli hennar. ®rkumagn heimsins er altaf hið sama. Það er fyrsta atriðið í tögmáli orkunnar. En eðli orkunnar breytist sífelt. Það er annað atriði í lögmáli orkunnar, og stefnir sú breyting öll að f'nu marki. Jafnskjótt sem orka skiftir um gervi, er sem lok- 'st hurð, sem sleppir öllu út, en engu inn. Skyni gædd vera Kynni að komast inn aðra Ieið, en náttúran fer ekki króka- e>ðir. Hún fer beint að settu marki. Orkan fellur látlaust e*ns og stórfljótið steypist fyrir björg. Þannig breytast geislar af lítilli öldulengd í geisla af mik- 111 öldulengd. Kvantakenningin eða skamtakenningin ‘Vsir því svo, að fáir kvantar en orkumiklir falli í marga yanta en orkulitla, og orkumagnið í heild sinni breytist ekki það. Hnígandi orkunnar er þess vegna fólginn í því, að ,vantar hennar eða skamtar smækka og smækka og veikjast. 'örum sólnanna eru ljósstafir þessir tiltölulega fáir en geysi- erkir. Við hverja hindrun á leið gegnum ljóshaf sólnanna °9 síðan út um himingeiminn veikjast þessir geislastafir, en yaya um leið að tölu til. Alt stefnir að einu marki: Orkan e ur og sundrast. Ekkert stefnir í gagnstæða átt. ya þó er aðeins hálfsögð sagan: Orkukenning nútímans Vrir oss frá því, að mismunandi tegundir orkunnar hafi niunandi notagildi, og að á þessari hnígandi braut renni 0rkan frá si og ae frá hærra starfsmarki til lægra starfsmarks — miklu notagildi til lítils notagildis. Sköpunarmagn hennar ilarar út. víkjum nú að því, sem fyr var frá horfið: Hvað heldur Um^lt1Um V'^’ bans s*ar^ Þess °2 s*ríÖi í ótal mynd- Orkan sögðum vér, en það er ekki fullnægjandi. Orkan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.