Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 71
eimreiðin ÞJÓÐERNISST. í ÞÝZKUM BÓKM. 183 ar sig moldinni, fái þaðan stöðuga endurnýjun. Staðurinn, sem sagan gerist á, er stórbýli í Oberbayern. A heimili þessu vinnur garðyrkjukona. Heimilið leysist upp, af því að hús- móðirin er borgarbarn. Þá taka atvinnuleysingjar úr bæ ein- Uln jörðina á leigu, og þeir geta framleitt fyrir sig, þar eð þeir eru nógu lítillátir. Alt fyllist nýju starfsömu lífi. Hjá garðyrkjukonunni finnur einn þessara manna gæfu sína. Eftir þaráttu sína í stríðinu byrjar hann hér nýtt líf, þrungið af von. — Það er hið fagra og ákveðna í þessari frásögn, að hún sýnir, hvernig félagslíf myndast á eðlilegan hátt og hinir ólíkustu menn sameinast, til þess að geta byrjað að nýju 1 auðmýkt og öruggri trú. Einnig í skáldsögum eins og *Sturm iiberm Land« eftir Rainalter eða »Scholle der Váter* €ftir Speckmann er jörðin meira en leiksvið fyrir höfundana. Hún er lokamark og fyrirheit allra, sem eru á leiðinni. Þessi sjálfsafneitun ungra manna, sem ekki vilja taka þátt 1 gönuhlaupi stórborgalífsins, kemur einnig fram í hugsunar- hætti verkastúdenta og sjálfbodaliða. í skáldskapinn hafa bor- Ist nýir straumar frá báðum þessum aðilum. Stúdentinn úr h°rginni, sem vinnur í kolanámunni eða hjálpar bóndanum v’ð uppskeruna, lítur þetta líf öðrum augum en þeir, sem uPpaldir eru við það, og hann samræmir í sér menningarlíf €9 hversdagslíf alþýðunnar. Sama gildir um unga atvinnuleys- lngjann, sem kemur í vinnustöðvarnar. Hann finnur í þessari samvinnu nýtt verðmæti, sem getur vakið hjá honum skáld- shaparhneigð. í sambandi við þessar hreyfingar er nýbýlahug- ^vndin, sem hvetur verkamanninn eða embættismanninn til aö rækta sinn eigin blett. Þetta afturhvarf til hinnar óbrotnu náttúru kemur einnig af stað einfaldari skáldskaparform- Ulu en verið hafa. Þegar okkur var fengið landið okkar, höfðum við nóg að starfa. Við urðum að byggja og ryðja landið og gengum seint til hvílu. Nú þurfum við að lifa okkur inn í umhverfið og hugsa jafnt um það smáa úti og inni. Og þegar næturkulið þýtur í eikunum, hlustum við og horfum út um gluggann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.