Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 100
212 FERÐ í HALLORMSSTAÐASKÓG EIMREIÐIN Ðenedikts ]ónassonar frá Seyðisfirði í síðari hluta júlímánaðar 1925. Þeir lögðu upp frá Seyðisfirði 20. júlí, og á Héraði bættist við í hópinn Sveinn Jónsson á Egilsstöðum og í Fljótsdal Friðrik bóndi Stefánsson að Hóli. Þeir félagar höfðu með sér tvo hæðarmæla, og reyndist þeim Snæfell 2130 metrar á hæð yfir sjávarmál eða 11 metrum hærra en Oræfa- jökull, sem er talinn 2119 metrar eins og kunnugt er. Ef mæling þessi reynist rétt, er Snæfell hæst fjall á íslandi, en úr því ætti til fulls að verða skorið á sínum tíma af mælinga- mönnum þeim, sem eru að mæla landið. Skýrsla um ferð þeirra félaga á Snæfell er prentuð í vikublaðinu Hæni, árg. 1925, 32., 33. og 35. tbl., og er fróðleg fyrir þá, sem kynnu að hafa í huga að ganga á Snæfell. Að þessu sinni er ekki tími til lengri ferðalaga. Nú verður að kveðja Hallormsstaðaskóg og halda heim á leið. — Að morgni er virkur dagur og nógum störfum að gegna. Sólin er gengin undir, og húm næturinnar tekur að falla á láð og lög. Fljótið glampar í skuggaskiftum himins, hlíða og fjalla, en dularfull rökkurblæja legst yfir skóg og tún. Hestarnir bíða altýgjaðir, frísa og stappa í jörðina af óþolinmæði eftir að komast af stað. Hópar af ferðafólki sjást enn á reiki um skóginn, og úr lundum og rjóðrum berast glaðværir söngvar út í kvöldkyrðina. Á flötinni í Atlavík hefur allmargt fólk safnast saman til skilnaðarsöngs. Fleiri bætast í hópinn. Fólkið í brekkunum þagnar og hlustar: »Þú, bláfjallageimur! með heiðjökla hring, um hásumar flý ég þér að hjarta«. Þessi óður til fjallanna er sunginn af hrifningu þarna í nánd þeirra sjálfra. Svo kemur síðasta lagið. Það er þjóðsöngur- inn. Menn taka ofan, sumir snögt og ákveðið, aðrir hikandi og óákveðið, einstaka með hálfgerðri ólund og tveir láta hattana sitja og setja upp þráasvip. Það er gamla íslenzka samtakaleysið, sem hér gægist fram í smækkaðri mynd. En þjóðsöngurinn okkar vermir. Hann leysir úr læðingi. Þráa- svipurinn hverfur af tvímenningunum, og þeir taka báðir laumulega ofan, þótt seint sé. Fólkið stendur álengdar kyr- látt — og hrifið. Skógurinn og hlíðarnar taka undir, og langt út í næturkyrðina berst lofgjörðin um »guð vors lands* á vængjum söngsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.