Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 36
148 ENDALOK EIMREIÐIN gerir það að vísu, en öllu heldur starf hennar: Óaflátanleg breyting hennar úr nothæfri orku í ónothæfa orku. Fall ork- unnar er lífgjafi alheimsins. Vér höfum sagt að orkumagn alheimsins sé altaf hið sama, en þar af má þó ekki álykta, að heimsrásin geti haldist til eilífðar. Þegar lóðið í klukkunni] er runnið til botns, þá hættir hún að ganga, en þó er óbreytt efnismagn hennar. Svo er því varið með orkuna. Hún verður til, en ekki nothæf. Orkan getur ekki fallið til eilífðar. Lóðið sezt í klukkunni, og orkan fellur að lokum til botns. Því er það, að heimur allur líð- ur undir lok í fylsta skilningi. Fyr eða síðar rekur að því, að síðasta eining orkunnar hafi komist á neðsta þrep nothæfrar orku, og á samri stundu stöðvast hjartaslög alheimsins alls. Orkan er að vísu til, en lífsþróttur hennar er horfinn með öllu. Hún er þá hætt að breytast. Sköpunarmagnið er þrotið. Hún er ekki framar starfsorka alheimsins. Munur hennar nú og þá er eins og munur á straumþungu fljóti og stöðuvatni, sem engar öldur hræra. Þegar vatnið er þangað komið, hættir það að knýja aflvélar mannanna. Hitadauðinn, sem svo er nefndur, bindur að lokum enda á alt. Þessi er kenning hreyfifræði vorra tíma, og hún verður ekki dregin í efa, með þeirri þekkingu, sem nú er til. Sann- ast að segja er hún á þeim rökum reist, að vart er neina leið að finna, til þess á hana verði ráðist. Þessi kenning úti- lokar með öllu þá skoðun, að heimsrásin sé eilíf hringrás. 'Vatnið á jörðinni fer að vísu sífelda hringrás, og svo er um fleira, en aðeins vegna þess að það er ekki heimur allur, heldur aðeins lítill hluti hans, og eitthvað utan við farveg þess heldur við hringrás þess. En alheimur getur ekki gengið til eilífðar. Til þess þyrftu kraftar að streyma inn í hann sí og æ, og þeir kraftar yrðu að koma frá upp- sprettulindum utan við alheiminn, en hverjar væru þær? Hvar væru þær? Hver skilur þær? Heimur, sem hefur notað til fullnustu alla nothæfa orku, er þegar dauður. Samlíking vor um fljótið, sem fellur til sjávar, skýrir þetta íafnvel til fulls. Fljótið steypist með fossaföllum ofan úr fjöll* unum. Þar af kemur hiti, sem hverfur að lokum í hitageisl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.