Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 33
‘EIMREIÐIN Endalok. ]ames H. Jeans. [Grein þessi er úr lokakafla bókarinnar „AI- heimurinn umhverfis oss“ (The Universe Around Us) eftir stjörnufræðinginn heimskunna James Hopwood Jeans, og fæst af greininni gott yfirlit um heimsskoöun höfundarins, eins og hún hefur mótast viö rannsóknir hans. Hann hefur ritaö fleiri merkar bækur um þessi efni, sem hafa náö afarmiklum vinsældum. Aörir frægir stjörnu- fræöingar hafa mótmælt skoðun Jeans, og hefur á síöustu árum margt verið ritað bæði með henni og móti, en Jeans varið skoðun sína með þeirri rökfestu og samkvæmni í ályktunum, sem er einkenni rita hans]. Sú kenning hefur rutt sér til rúms á síðustu árum og er nú sönnuð með óyggjandi rökum, að efni alheims- l?s gangi til þurðar, leysist upp til fulls og breytistj.í ^Seislan. Ekki kveður mikið að þessu hér á vorri jörð, en meira Par sem af meiri efnum er að taka og hitastig efnis er hærra. ^ólin vó 360 000 000 000 smálestum meira í gær en ndag. 1 sú feikna fúlga efnis hefur breyzt í orku á síðasta sólar- /ln2, breyzt úr efni í ljóshafi sólar í geislaflóð, sem streymir g Utn himingeiminn og þreytir þar skeið um allan aldur. ama breyting efnis í útgeislan á sér stað í öllum stjörnum, 6nn meiri þó þar sem efnismagn er meira og hitastig hærra, en annars minna. Einnig hér á jörðu vorri ónýtast efni, þótt sé í miklum mæli. Margbrotnar efniseindir breytast stöð- n) 1 fábrotnari efniseindir. Þannig breytist úran í helíum og V, en nokkur hluti úranmálmsins breytist þá í geisla, sem Ver*a út í himingeiminn. Jörðin léttist við þetta og þvílíkt um 40 kg. á hverjum sólarhring. n þá er að vita hvort fullkomin þekking á efnisheiminum um leiða í ljós, að efnum þeim, sem þannig er sóað, muni a safnað saman í annan tíma á öðrum stað eða ekki. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.