Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 115

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 115
EIMREIÐIN HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO 227 þeirra. En bíddu, bíddu! Gefðu mér fyrst son minn! Vertu wiskunnsömíc Engin miskunn, engin. í augnaráði hennar birtist forvitni, sem var næstum gáskaleg. Hún endurtók og hörfaði undan: *Ertu orðinn vitlaus?* Þegar ég svo hélt áfram að grátbiðja hana, sneri hún við mér bakinu, fór út, lokaði hurðinni á eftir sér og skildi mig eftir á hnjánum á gólfinu. Það var sólskin á gólfinu, á stólnum iá kranzinn, og tár mín breyttu engu af því, sem varð að vera. En getum við nokkru sinni breytt nokkru? Hvaða vog vegur tár okkar? Sérhver maður er aðeins einhver maður, sem eitthvað kemur fyrir. Það er alt og sumt og annað ekki. Við erum þreyttir, kæri herra, ég af að segja frá, þér af að hlusta á. Þegar alt kemur til alls, hef ég verið helzt til fjöl- orður. Eg hef ef til vill komið með helzt til mörg útúrskot. Aðalatriðið er annað. Til þess að komast að aðalatriðinu, frarf maður að fara yfir tíu ár, tíu ár, tíu aldir þjáninga, eymdar, svívirðinga. Samt sem áður var ekki alt vonlaust. Nóttina, þegar ég heVrði ópin í þessari konu, sem var að fæða, óp, sem ekki hhtust neinum mannlegum ópum, óp dýrs, sem á að fara að slátra, hugsaði ég: »Ef hún dæi, ó! ef hún dæi og skildi eftir handa mér lifandi son minn!« Hún öskraði svo hræði- e9a, að mér datt í hug: »Þegar æpt er þannig, hlýtur mann- eskjan að ueyja«. Já, mér datt þetta í hug, ég vonaði þetta. hún dó ekki. Hún lifði það af, og það var glötun mín °9 sonar míns. Sonur minn, það var vissulega sonur minn, afkvæmi mitt. Á vinstri öxl hans var sami bletturinn og var á ^r frá því að ég fæddist. Ég blessaði guð fyrir þetta merki, gerði mér kleift að þekkja son minn. Á ég nú að segja yður PÍáningu okkar í tíu ár? Á ég að segja yður alt? Nei, það er ehki hægt. Ég yrði aldrei búinn. Og ef til vill tryðuð þér mér e«ki, því ag þag er ótrúlegt, hvað við höfum þjáðst mikið. Eg skal segja yður frá staðre\>ndunum í fáum orðum. e,rr|ili mitt varð lastanna bæli. Stundum mætti ég ókunn- u9um mönnum við dyrnar. Ég gerði ekki það, sem ég hafði Sa9t. Ég burstaði ekki skóna þeirra í herberginu við hliðina,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.