Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 111

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 111
eimreiðin UPPRISA 223 2ekk til fjárhúsanna. Þau voru opin, nema lambhúsið. Þar var hurð í hálfa gátt. Hún opnaði það og gekk inn. Lömbin stóðu við garðann og úðuðu í sig hey. Hún steig upp í garða- höfuðið og inn í hlöðudyr. Kallaði inn og mælti: »Er Bjarni þar?c Hann kom í hendingskasti. »Hvað er um að vera, ®amma? Þú hér aldrei þessu vön?c »Mér er svo óróttc, svaraði hún, »nú getur hann komið hvað af hverju, hann reið svo hart. Og ef hann verður út-hverfur, þá verður þú að vera heima og við að mæta honum bæði«. Bjarni mælti þýð- Utn róm: »Farðu heim, góða, og ornaðu þér við eldinn, ég ^em svo að segja strax; kallaðu til mín ef þú sér til hans, nú þegar þú kemur út. Ég kem að vörmu spori*. Birna gekk fram eftir garðanum og út í dyrnar, staðnæmdist þar og beið sonar síns. Hann kom þannig, að hann gekk aftur á bak eftir garðanum með heyhneppi í fanginu og gaf í garðann. Að því búnu kom hann til móður sinnar, tók í hönd henni °9 leiddi hana heim á leið. »Þér er kalt, mamma, þú hálf- skelfur, sem von er, í þessari morgunnepju, en þú kulsæl frá eldinumc. Hún gegndi ekki. Þau horfðu út til sjávarmálsins, bar sáu þau dökkleita þúst á hreyfingu. »Við skulum ganga tnu, mamma, og orna okkur. Það er ekki gott að vera loppinn fcegar svona stendur ác. Þau gengu inn að eldinum og ætluðu húsbónda tímann til heimferðar. . . . Tík, sem lá á hvolpum, baut^'upp og út með gjammi. »Nú kemur hann«, mælti Bjarni. *Við skulum ganga út og —-«. Hann stýfði setninguna. Þegar þau komu út á hlaðið, sáu þau og heyrðu til Torfa. Hann reið allhart og kvað við raust vísu. En sá var háttur tans, þegar vel lá á honum: „Hávær bylgja rís á rönd, rösk að beita afli, þjappar fast að þöngla strönd, þar er líf í tafli: Og þar er líf í tafli Torfi bóndi reið í hlaðið, steig af baki og gekk til konu sinnar. >Nú er ég þá kominn heim úr langferð, og langt er stðan ég hef séð þig, það er að segja, litið þig réttu auga. Hei log sæl Birna húsfreyja í Mikla-teigi*. Hann rak að henni fembingskoss. »Og sæll Ðjarni minn«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.