Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 121

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 121
eimreiðin RADDIR 233 Tro. Hedensk Fanatisme eller Intolerance giver sig saaledes ikke til Kende. Naar derfor kirkeligt Gods og Gejstliges Ejendele synes særlig hjemsögt, kan Grunden alene have været, at Vikingerne vidste, at der i Kirker og Klostre gemtes Herligheder og Skatte, særlig Guld og Sölv, °S dernæst, at disse Steder ofte vilde være let tilgængelige ved deres udsatte Beliggenhed og svage Værn.“ Kaflinn um víkingaferðirnar í bók þessari er ritaður af J. Steenstrup, en hann er sá maður er allra sagn- fræðinga mest hefur rannsakað þetta efni og skrifað geysistórt rit um vikingaferðirnar, Normannerne, enda byggja aðrir sagnfræðingar yfirleitt á rannsóknum hans. Auk þeirra heimilda, er ég hef þegar nefnt, vildi ég benda „sagnfræðingnum" á þessar: J. E. Sars: Udsigt, E. Arup: Dan- marks Historie, A. Bugge: Vikingerne. í engu þessara rita er svo mikið sem vmprað á þessari skoðun þeirra Arnórs. Að vísu eru ýmsar orsakir nefndar, er verið hafi að verki, að hrinda víkingaferðunum af stað, en °llum ber saman um, að þær séu af efnislegum rótum runnar, þær séu atvinnuvegur Norðurlandabúa á þessum tímum, eins og allar ránsferðir, sem vér þekkjum úr sögunni. Fornrit vor segja líka, að menn hafi lagst 1 víkingu til að afla sér fjár og frama. Einna skýrlegast er gerð grein fyrir þessu hjá Bugge (Vikingerne II, bls. 46—47): „Vikingetog — det er io ikke andet end Tog over Havet, fortsat gennem et længere Tidsrum, ffa fatligere til rigere og solvarmere Egne. Deres Maal er Bytte og Guld. ^fen ofte vokser ogsaa Iidt efter lidt Lysten til at blive Herrer i Landet med de frugtbare Marker og rige Slotte. Herjetogene vokser til Erob- r>ngstog.“ Síðan nefnir hann fjölda dæma um ránsferðir annara þjóða ® ýmsum tímum og telur þær hliðstæður víkingaferðanna, t. d. írskar ráns- ferðir á 4. og 5. öld f. Kr. til rómversku nýlendunnar á Bretlandi, víkingu Araba í Miðjarðarhafinu á miðöldunum og áhlaup Japana á strendur Nína og Austur-Indlands á 15. og 16. öld. Og enn segir hann: „Vikinge- toSene har saaledes sin Grund i Aarsager, som gjælder for alle Folk og bl alle Tider." Ég hef orðið nokkuð fjölorður um þetta efni, til að vara þennara við þessari erkivitleysu. Ein sál úr kennarastétt hefur orðið til að mæla henni bót, og hugsanlegt er að fleiri kynnu að finnást slíkar, þótt raunar sé það ekki trúlegt. Nú vindur „sagnfræðingurinn" sér inn á svið málfræðinnar. Þar tekst ftonum ekki ver upp. Hann kemur með þá skýringu, að óðal geti meðal annars þýtt goðorð, og séu „mörg dæmi þessa í fornum lögum Norð- manna og í Heimskringlu." Það var bara galli, að hann skyldi ekki til- f®ra þessi mörgu dæmi. Ég þekki ekkert slíkt dæmi, og hin stóra orða- bók Fritzners ekki heldur. Þá segir hann að hallæri geti engu síður stafað af illri verzlun en af fiskileysi eða uppskerubresti. Það eitt nefnist hallæri, er óblíða náftúr- unnar veldur, sbr. líka ár, er merkir frjósemi eða frjósama tíma. Hall- ®ri hlýtur þá að merkja hið gagnstæða.* í Heimskringlu stendur svo: Augljósast vitni þessa er þaö, aö enginn segir aÖ nú sé hallæri í landinu, heldur hreppa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.