Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Page 73

Eimreiðin - 01.04.1933, Page 73
EIMREIÐIN ÞjÓÐERNISST. í ÞVZKUM BÓKM. 18S Skáldin í Þýzkalandi leita nú ekki aðeins að sérkennileg- um þýzkum rótum alls andlegs lífs þar í landinu, heldur minn- ast þau einnig þess, að þýzka menningin er sprottin úr jarð- vegi germanskrar menningar. Ahugi á germönskum fræðum hefur varla nokkurn tíma verið eins mikill og almennur og uú á dögum, enda hafa Þjóðverjar oft dáðst of mikið að andlegum afrekum forngrískra, austurlenzkra eða rómanskra manna. Hinn germanski andi hneigðist minna að lofgjörð um velsæld og lífsnautnir en að dýrkun viljakrafts og mannlegs dugnaðar. Djúp alvara einkennir margþættan skáldskap Qer- fnana meira en léttúð og hugsunarleysi. Margir höfundar reyna nú aftur að endurlífga hugsunarhátt og lundarfar Forn- Germana og skapa ný skáldverk í anda germönsku þjóðanna Yfirleitt. Þar að auki veita menn eftirtekt öllum skáldum Norðurlanda, þar eð verk þeirra standa oft mjög nærri ger- uianskri lífsskoðun. Það er varla til það skáld á Norðurlönd- um, sem hefur ekki fengið verk sín gefin út á þýzku og notið góðs orðstírs hjá þýzkum lesendum. Fremst í röð þeirra standa Knut Hamsun, Sigrid Undset og Gunnar Gunnars- son. Áhrifa germansks skáldskapar gætir jafnvel í frásagnar- stíl margra ungu höfundanna í Þýzkalandi, og þeir eru nieira að segja farnir að reyna aftur krafta sína á fornum bragarháttum. Þannig eru mótmæli gegn andlegri fríhyggju og andlegum alþjóðastefnum, gegn einstaklingshyggju og sundrung, annað aðaleinkenni mikils hluta þýzks skáldskapar, en að hinu leyt- inu aðhyllist hann hugsjónina um þjóðlegt samfélag og varð- veizlu hins eðlilega grundvallar þýzkrar þjóðar og menningar, °9 samband hennar við menningarríki Germana. Að lokum ætla ég að kynna þeim, er þetta lesa, nokkra ioringja þessarar nýju stefnu. Nefni ég þá fyrst Hans Grimm. Bók hans, »Volk ohne Raum*, er nú ein af þeim mest lesnu bókum í Þýzkalandi. »Þjóðin án olnbogarúms* er þýzka þjóðin. Land hennar er orðið of þröngt fyrir bændurna, verksmiðjur hennar veita verkamönnum ekki nægilegt brauð, friðarsamn- ingurinn hefur dregið enn meira úr lífsmöguleikum hennar, róttækir stjórnmálaflokkar verða henni ekki til heilla. Corne- lius Friebott, aðalpersónan í skáldsögunni, reynir, þegar fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.