Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 44
156 JÓLAG]ÖFIN EIMREIÐIfí hún orðaði það við hann að fyrra bragði. En hverju var að treysta? Hver gat sagt um það? Þetta gat komið yfir þau eins og skúr úr heiðríkju, þegar minst varði. Hvað gátu þau verið að pukra fram í hlöðu um hánótt? Hún fann enga sennilega ástæðu, hvernig sem hún leitaði í huganum. Mest var hún þó hissa á því, hvað þau gátu verið róleg. Ekkert líkt því, að þetta væri í fyrsta skifti, og nú tók hjartað kipp í brjósti hennar. Skelfing gat hún verið blind og grunlaus. Allan heyskapartímann voru þau ein á engjunum. Kvöld eftir kvöld komu þau ekki heim fyr en í myrkri. Hún hafði stund- um verið hissa á því hvað þau héldu lengi til, en þetta hafði henni aldrei dottið í hug. Svona gat Grímur verið tvöfaldur. Henni blíður og nærgætinn, en líklega ennþá betri við Signýju — og guð vissi hvað. Og tárin runnu enn á ný niður á kodd- ann. Hún sofnaði engan blund um nóttina, en hún fann ekki til gigtarinnar. Grímur klæddi sig stundu fyrir dögun. Abígael virtist sofa, svo hann ónáðaði hana ekki með því að heilsa henni. Hann kom ekki til bæjar fyr en um miðjan morgun, því margt var í óreiðu eftir kaupstaðarferðina. Hann gekk til baðstofu og hugði að matast. En honum varð ónotalega við, er enginn var í baðstofu og enginn mat- ur á borði. Abígael var þó vön að sitja á rúmi þeirra hjóna og nudda við tóskap. Svo voru rúmfötin horfin úr bóli SiS' nýjar, nema heydýna, er lá á botninum. Einhver óviðfeldinn og óljós grunur um, að ekki væri alt eins og það ætti að vera, læddist gegnum huga hans. Hann gekk fram að dyrunum og kallaði: >Abígael«. Enginn anzaði. Hann gekk fram að búrdyrum og leit þar inn. Signý var þar fyrir að láta rúmfatnað í poka, og föt hennar lágu sarn- anbrotin á búrkistunni og í kistli, er opinn stóð á gólfinu- Hún var rjóð og þrútin í andliti, þvílíkt sem hún hefði grátið- »Hvar er Abba?« spurði Grímur. »Það veit ég ekki«, anzaði Signý stutt í spuna og saug upp í nefið. »Hvað ert þú að gera?« Signý anzaði ekki, en hélt áfram við verkið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.