Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 109

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 109
eimreiðin UPPRISA 221 un?« spurði Birna. »Það gat ég ekki séð með fullri vissu í uiyrkrinu, mamma. En mér sýndist vera á honum tvöfalt vaff, h, i, s, k og tvöfalt i«. Torfi hnykti sér til í rúminu, spyrnti í gaflinn og tók í rúmstokkinn annari hendi, hvesti augun á son sinn og mælti: Hvað sagðirðu, drengur? Fanstu kassa, sem viskí gæti verið í, rekinn af sjó ?« Bjarni horfði í augu föður síns og beit á vörina. »]á, ég sá kassa með letri, sem gæti verið dýrmætur, ef sem vín gæti verið í«. Torfi reis nú upp í rúminu og brýndi röddina. »Þú segir, sem vín gæti verið í. Skoðaðirðu ekki í kassann? Var hann lokaður? Var hann þungur?« »Það rannsakaði ég ekki; hann lá í flæðarmálinu og ekki gott að snuðra þar, sem aldan gekk upp 0g ofan«. »Svo að þú hefur þá ekki snert á kassanum, ekki bjargað honum. Skárri er það nú frammistaðan. Og betta er sonur þinn, BirnaU Torfi greip í handlegg hennar. »Þú ert þó manneskja. En ungdómurinn! aumt er að vita, kvernig hann er orðinn, hugsunarlaus, framtakslaus. Gat þér bá ekki dottið í hug, drengur, að helvítis rekaþjófarnir hérna á næstunni mundu þefa þetta uppi og hremma kassann? Datt þér það ekki í hug?« Bjarni þreif um úlflið föður síns °9 sleit hönd hans af handlegg móður sinnar og mælti: »Eg kélt að þú hefðir gaman af að bjarga þessu rekaldi og vildi ekki taka það frá þér«. »Ertu að spotta mig, strákurinn þinn, storka mér, vesal- 'n9num? Það er ekki víst, að þér verði kápan úr því klæð- >nu. — Hvar eru fötin mín, kona?« Hann kastaði ofan af sér Sænginni og snaraði sér framan á. »Upp, upp, mín sál og alt mitt geð«. »Fötin eru vís«, mælti Birna. »Þau skulu koma sIrax. Sokkarnir eru undir höfðalaginu. Skórnir skulu verða taks eftir augnablik*. Torfi þreif sokkana. »Bjarni! er Gráni á járnum?* »]á, hann er skaflajárnaður. Ég skal *e9gja við hann og á hann. Ekki skal standa á því«. »Það Var þó mikið, að þú hafðir hugsun á því. ]æja, ég ríð á rekann. En ef þetta er hégómi og ef ég gríp í tómt, þá, þá áreP ég mann, þá drep ég þig, Bjarni*. »Við sjáum nú til«, svaraði Bjarni. Hann fór eftir hestinum, en Torfi klæddi sig 1 snatri. Þegar hann kom út á hlaðið, var reiðhesturinn þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.