Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 93

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 93
eimreiðin FERÐ í HALLORMSSTAÐASKÓG 205 af fjöri undir söðulsins þófum«. Og þó að fjarðafákarnir hafi ef til vill ekki neitt sérstakt orð á sér fyrir vekurð eða flýti, þá gætir þessa ekki í samreiðinni þenna fagra sumarmorgun, því orð skáldsins eiga við um alla fáka, þegar veðrið er gott °9 lundin létt: „Nú hrífur eðlið hvern hlaupagamm. Hóflöhin dynja fastar á vang. Sveitin hún hljóðnar og hallast fram. Hringmahkar reisa sig upp í fang. Það hvín gegnum nasir og hreggsnarpar granir. Nú herðir og treystir á náranna þanir. Það þarf ehhi að reyna gæðingsins gang, þeir grípa til stöhksins með fjúhandi manir. Það er stormur og frelsi í faxins hvin, sem fellir af brjóstinu dægursins oh. jörðin hún hlahhar af hófadyn. Sem hverfandi sorg er jóreyksins fok. Lognmóðan verður að fallandi fljóti; alt flýr að bahi f hrapandi róti. Hvert spor er sem flug gegnum foss eða rok, sem slær funa í hjartað og neista úr grjóti<(. ^eir sem óttast að skáldfrægð Einars Benediktssonar muni Vegna tyrfni hans skammæ verða, ættu að hafa þetta kvæði alt yfir, og önnur slík, sem oftast. Ljóð eins og Fákar munu l‘fa um aldir í íslenzkum bókmentum, og hvergi hefur betur Verið komið orðum að því að lýsa hlutverki fáksins í ís- lenzku lífi og hinum órofa tengslum milli hans og fólksins í landinu eins og í þessu kvæði. Og enn munu maður og hestur um langt skeið fylgjast að — og saman >teyga í lofts- >ns laug lífdrykk af morgunsins gullroðnu skálum* bæði um bygðir og öræfi þessa lands. Vegurinn úr Seyðisfjarðarkaupstað inn eftir dalnum að Neðri-Stöfum svonefndum, þar sem lagt er á hina eiginlegu Fjarðarheiði, er greiðfær vel með fram Fjarðará, sem renn- Ur eftir grónum eyrum eða milli grasi vaxinna bakka út f'l sjávar. Á hægri hönd rís Bjólfurinn, stórvaxinn og hrika- legur, en hvergi nærri eins gneypur eins og frá kaupstaðn- Uni séð. Til vinstri handar að baki gnæfir Strandartind- Ur við loft og lokar fyrir útsýn alla til hafs. Framundan eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.