Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 112

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 112
224 UPPRISA EIMREIÐIN Birna stóð með hendurnar undir svuntu sinni og hreyfði hvorki legg né lið. Hún vissi naumast hvaðan á sig stóð veðrið — þessi barkagola bóndans. Torfi vatt sér við að hestinum, spretti af honum og bauð honum að velta sér. Hesturinn gerði það og reis svo á fætur, frísaði og rölti svo í áttina til hesthússins. Torfi mælti: >Þú hefur gert vel við hann, Bjarni minn, og vel er hann járnaður. Hann á nú skilið að fá æta tuggu«. Torfi leit kringum sig og festi augun á fénu, þar sem það var á beit á hæfilegri dreif. »Vel eru nú blessaðar skepnurnar á beit. Það er gott og blessað*. Svo leit hann til mæðginanna. >Og þið spyrjið mig ekki frétta af rekanum*. Bjarni tók undir: >Hvað er þá þaðan að segja?« »0 — ekki svo sem neitt. Enginn kassi þar, tekinn út — hafi hann þá nokkur verið, eða búið að stela honum«. »En þó er af þér vínlykt?« mælti Birna. ,»]á, það getur verið. Eg fann flösku með svolitlu bragði. Ég fór ekki snuðferð, ég fann flösku, sem Bjarna sást yfir, sem ekki er furða, af því að hann fór rekann í náttmyrkri. Mikil guðsblessun er brennivín. Og guð Iauni þeim á togaranum, sem hefur kastað flöskunni fyrir borð. Honum og henni, manninum og flöskunni, á ég það að þakka, að ég er risinn upp frá dauðum. Nú ætla ég að hára Grána mínum og líta svo á Iömbin, hvort þau hafa tekið bata«. Bóndi gekk hnakkakertur til húsanna. Hann snéri sér við og mælti: »Birna mín! hitaðu kaffisopa og bak- aðu jólaköku með rúsínum, svo fljótt sem þú getur, og fáeinar smákökur líka. — Við erum svo efnuð, að við getum veitt okkur glaðning*. Mæðginin gengu inn í bæinn. Birna mælti: »Nú hefur þó bráð af honum, hvort sem þetta verður þá nema flóafriður*. Bjarni svaraði: »Ég held það endist, mamma, úr því að hann er farinn að líta eftir í fjárhúsunum, þá er hann orðinn með sjálfum sér. Og þá heldur hann sér uppi á starfinu — eins og líka við höfum gert«. Báran við ströndina féll um sjálfa sig. Og svo tók að birta ° *' Guðmundur Fridjónsson. í næsta hefti mun birtast aðalverðlaunasaga Eimreiðarinnar 1933, AUSTFJARÐAÞOKAN, sem dómnefndin úrskurðaði bezta af þeim 26 smásögum, sem inn komu í sögusamkepninnii svo sem tilkynt var í 1. hefti þ. á. Allir nýir áskrifendur að yfirstandandi árgangi þurfa að senda pantanir sínar strax, svo að heftið með aðalverðlaunasögunni komi þeim jafnsnemma í hendur og eldri áskrifendum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.