Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 80
192 HREINDVRAVEIÐAR EIMREIÐIN niður með snöggu átaki. Tækist hvorttveggja, að leggja dýrið með hnífnum og snúa það niður, var venjulega auðvelt að drepa dýrið í þessari fyrstu atlögu. En ef annaðhvort mis- tókst, slapp dýrið úr höndum mannanna, en venjulega ekki langt, því hundarnir sáu um það og umkringdu það þegar aftur. Réðust þá mennirnir á nýjan leik að dýrinu og þá oft með betri árangri. Þannig endurtóku veiðimennirnir og hund- arnir árásirnar á dýrið, þar til það hné að velli af þreytu, mæði og sárum. Ekki var það talið hættulaust að ráðast á gömul graðdýr á þennan hátt á meðan þau voru Iítt eða ekki sár, því þegar dýrið var komið í nauðvörn, réðist það beint á veiðimanninn, færði undir hann hornin og hóf hann á loft — og tók þá oftast á rás með hann. Gæti ekki veiði- maðurinn losað sig af hornum dýrsins þegar í byrjun, var varla um annað að gera fyrir hann en að reyna að ná sem beztum tökum um horn eða háls dýrsins með vinstri hend- inni, en leggja dýrið með hnífnum í hálsinn eða framan undir bóginn með hægri hendinni. Mæddi þá dýrið blóðrás og hné það dautt niður, þegar það var búið að hlaupa nokkurn sprett. Þegar búið var að yfirstíga fyrsta dýrið og ganga frá því, hófst næsti eltingaleikur ef tími vanst til eða ef menn og hundar voru ekki orðnir uppgefnir. Var stundum hægt að drepa nokkur dýr úr sama hópnum á þennan hátt. Ef snjór var á jörðu og ófærð, reyndu veiðimennirnir að kcma dýrunum þangað, sem ófærðin var mest, t. d. í stóra skafla eða fanndyngjur. Sátu þau þá hálfföst í fönnunum, og var þá venjulega hægt að drepa nokkur í sama áhlaupinu. Líka kom það fyrir á Reykjaheiði að veiðimennirnir kreptu að hreindýrunum við djúpar gjár eða jarðföll, og var þá betra að ráða niðurlögum þeirra. Kom þá stundum fyrir að dýrin steyptu sér niður í gjána, og var þá æfi þeirra lokið. Væru dýrin ofsólt á auðri jörð, nærri vötnum eða ám, sóttu þau mjög á það að komast í vatnið og vörðu sig svo þaðan. Erfitt var þá að yfirstíga þau, eða koma þeim þaðan, því þau eru sundfær með afbrigðum. Eftir það, að byssur fóru að verða algengar, breyttust veið- arnar mikið. En það mun ekki hafa verið alment fyr en á seinasta fjórðungi 19. aldar. Voru þá aðallega notaðar gamlar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.