Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 104
216 UPPRISA EIMREIÐIN stjórnin, heimsstjórnin og heimilisstjórnin hérna. Hvar ætli þetta lendi!« Eftir slík og þvílík æði-köst tók að draga af Torfa. Hann lagði hendur í skaut og lagðist í rekkju. Stundum lá hann alt skammdegið í þeim bobba, með þeim hætti, að varla dróst úr honum orð, og lifði hann þá að hálfu leyti á munn- vatni sínu. Leitað var ýmsra ráða til þess að lyfta honum úr bólinu, herða hug hans, brýna kjarkinn, ná hálmviskinni, sem örvæntingin stakk í brjóst honum, þar sem hjartað skyldi vera. En hvorki fortölur né læknalyf dugðu honum og ekkert nema brennivín. Nú bar svo við, að enginn læknir var í nánd, það hérað í millibilsástandi, sem Hringver átti heima í. Þetta hérað var útkjálkaumdæmi. Læknirinn, sem þar hafði verið, átti í vænd- úm »betra brauð«, ef hann sæti þarna tiltekinn árafjölda. Nú var sú fylling tímans komin og fólkið læknislaust, í reyndinni. Engan dropa var að fá í kaupstaðnum, síðan bannið var lög- leitt. Og þá kunni enginn að brugga hér í landi. Hjónin áttu son, sem nú var á tvítugsaldri; hann hét Bjarni. — Kringumstæðurnar höfðu þroskað hann að sumu leyti, gert hann vel-vakandi og vel-haldandi um heimilishaginn, en jafnframt þögulan og sérvitran. Hringver var í skammdeginu, þegar fannkyngjan lá á landinu, þvílíkt sem kirkjugarður — svo alvöruþrungið í þögn sinni. En um að litast í orðlofi dagsins, næsta mikilfenglegt. Stórbrotnir jöklar sátu uppi á harðvítugum hömrum, á aðra hönd. En á hina hlið ríkti hafið — sjávargeimur, sem aldrei gat þagað. Osamlyndi hans og strandarinnar var látlaust dag og nótt, og hljóðuðu þau hvort undan öðru því meira og hærra, sem dimmara var í lofti og daprara umhverfis. Bjarni átti afmæli um veturnætur. Og nú var hann tvítugur, þegar þessi söguþáttur gerist. Tíðin hafði verið góð um haustið, og Torfi hafði verið með sjálfum sér. Birna húsfreyja hirti eigi um að biðja bónda sinn um leyfi, þegar henni sýnd- ist að gera sér dagamun, eða bera undir hann það sem henni virtist heyra til verkahring sjálfrar sín. Einn dag kemur Torfi inn í eldhús með óhreinar hendur, hafði verið að troða torfi í fjárhúsagáttir, og biður um volgt vatn til að skola af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.