Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 94
206 FERÐ í HALLORMSSTAÐASKÓG EIMREIÐIN »Stafirnir« og fossarnir í Fjarðará — og svo heiðin. Svo kvað Matthías: „Stikaö höfum uér „Stafina" tvo og stórniÖinn fossa berum sem eilífðar óm upp yfir háfjallsins brún". Heiðin sjálf er harla gróðurlítil og snjófannir víða. Matt- hías nefnir hana »nauðljóta« og deilir þunglega á hana fyrir ófærur hennar og þungar búsifjar þeim, sem orðið hafi að fara hana í misjöfnum veðrum og á ýmsum tímum árs. En heiðin bregst illa við og svarar í sama tón úr steindyrum sínum: „Saklausa sakar þú mig sauðheimska mannheima barn! Hefði’ eigi hugsað sem flón og hornreka þjóðanna orðið, fimm sinnum hefði þitt Frón fjöllin með akvegum rutt! Hér hef ég þúsund ár þrokað, og þeirra, sem vitinu hrósa, beðið í böndum, að þeir barnæsku stauluðust frá!“ Enn er ekki kominn akvegur yfir Fjarðarheiði, en svo virð- ist þó sem nú sé fyrir aivöru að koma skriður á það mál. Annars virðist mér heiðin allmiklu skemtilegri yfirferðar en Mosfellsheiði og þó einkum Holtavörðuheiði. Útsýni af vesturbrún Fjarðarheiðar, yfir Fljótsdalshérað, er eitthvert hið fegursta, sem getur að líta hér á landi. I góðu skygni sér yfir Velli, inn í Skriðdal og Skóga, til Fljótsdals, um Fellin og til Jökuldals, svo og allvel um Hróarstungu og víðar um Úthérað. I vestri má eygja Herðubreið. I suðvestri gnæfir Snæfell í þögulli tign sinni, en fjall þetta er að lík- indum hæst fjall á íslandi, þótt Öræfajökull sé hinn opinber- lega viðurkendi konungur íslenzkra fjalla. Þá gefur og að Hta í norðri Smjörfjall og fjölda annara fjalla í grend við Vopna- fjörð og Héraðsflóa. En um Héraðið endilangt liðast Lagar- fljót, breitt eins og fjörður og glampandi í sólskininu, því 1 dag er heiður himinn og sólstafir um láð og lög. Skógur er allmikill í heiðarbrekkunum í grend við Miðhús, efsta og fyrsta bæinn, sem komið er að, er heiðinni sleppir. Skógur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.