Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN VÆRINGJAR 175 hafsins. Og þar moraði hvarvetna af lífi, sem þér var ætlað að yndi og bráð.---------- Víkingur loftsins! Væringinn meðal íslenzkra vígfugla! Hve e9 dái þig! Hve ég aumka þig! Aldrei framar lyftir þú vængj- ^ þínum í víðbláins veldi. Stoltur starir þú og einmana út 1 sólþrunginn sumardaginn. En lífið sjálft er þér lokað og byrgt! — Bróðir minn! Lífstíðar-fangi! Betra væri þér, að biartablóð þitt drypi heitt og rautt í þungum, dökkum drop- Um úr brjósti þér. Þá yrðir þú frjáls! — Silfurgrái, flugfrái fjalla-valur! Hve ég elska þig og finn til Uieð þér! I »Zoo« 0 í Lundúnum situr íslands-valur og starir út í s°lbjartan sumardaginn. Hann situr allra fugla efst, í geysi- yfóru ránfuglabúri, rétt innan við aðalhliðið á dýragarðinum 1 *Regents Park«. Aleinn situr hann þar og starir út í heið- hláan himininn. Sinnir engu öðru. Hver hreyfing og hávaði utan við búrið fer algerlega fram hjá honum. Vs og þys hinna ranfuglanna, fyrir neðan hann og á alla vegu, skeytir hann engu. Þeir þyrpast um ætið með gargi og gauragangi. En slands-valurinn sér þá ekki. Hann situr hæst. Og hugur hans er fjarri. Langt — langt norður í höfum svífur sál hans hátt Ybr hvítum, sólroðnum tindum, og svalur fjallablær leikur örv- andi um hinn vígtama víking loftsins. »Eins og álmur gjalli* rennir hann sér ögrandi eftir ungri bráð. Lífið er dýrlegt! — En í >Zoo« í Lundúnum situr íslands-valurinn einmana,- uudi dauður, og starir tómum augum út í lokaðan himin- Seiminn. Vængfrái væringi! Frelsið var þér lífið. Missir þess var Per meira en dauði. — íslands-valur! Hjarta mitt grætur yfir 0rlö9um þínum! ^ildfágel! ]á, það veit guð, að við erum allir, væringjarnir! „Vildfagel har varken bo eller viv. Vildfágel ár dock ett hárrligt Iiv!“ 0 Zoo, frb. sú = Zoological Park, þ. e. dýragarðurinn í Lundúnum. Höf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.