Eimreiðin - 01.04.1933, Side 63
EIMREIÐIN
VÆRINGJAR
175
hafsins. Og þar moraði hvarvetna af lífi, sem þér var ætlað
að yndi og bráð.----------
Víkingur loftsins! Væringinn meðal íslenzkra vígfugla! Hve
e9 dái þig! Hve ég aumka þig! Aldrei framar lyftir þú vængj-
^ þínum í víðbláins veldi. Stoltur starir þú og einmana út
1 sólþrunginn sumardaginn. En lífið sjálft er þér lokað og
byrgt! — Bróðir minn! Lífstíðar-fangi! Betra væri þér, að
biartablóð þitt drypi heitt og rautt í þungum, dökkum drop-
Um úr brjósti þér. Þá yrðir þú frjáls! —
Silfurgrái, flugfrái fjalla-valur! Hve ég elska þig og finn til
Uieð þér!
I »Zoo« 0 í Lundúnum situr íslands-valur og starir út í
s°lbjartan sumardaginn. Hann situr allra fugla efst, í geysi-
yfóru ránfuglabúri, rétt innan við aðalhliðið á dýragarðinum
1 *Regents Park«. Aleinn situr hann þar og starir út í heið-
hláan himininn. Sinnir engu öðru. Hver hreyfing og hávaði
utan við búrið fer algerlega fram hjá honum. Vs og þys hinna
ranfuglanna, fyrir neðan hann og á alla vegu, skeytir hann
engu. Þeir þyrpast um ætið með gargi og gauragangi. En
slands-valurinn sér þá ekki. Hann situr hæst. Og hugur hans
er fjarri. Langt — langt norður í höfum svífur sál hans hátt
Ybr hvítum, sólroðnum tindum, og svalur fjallablær leikur örv-
andi um hinn vígtama víking loftsins. »Eins og álmur gjalli*
rennir hann sér ögrandi eftir ungri bráð. Lífið er dýrlegt! —
En í >Zoo« í Lundúnum situr íslands-valurinn einmana,-
uudi dauður, og starir tómum augum út í lokaðan himin-
Seiminn.
Vængfrái væringi! Frelsið var þér lífið. Missir þess var
Per meira en dauði. — íslands-valur! Hjarta mitt grætur yfir
0rlö9um þínum!
^ildfágel! ]á, það veit guð, að við erum allir, væringjarnir!
„Vildfagel har varken bo eller viv.
Vildfágel ár dock ett hárrligt Iiv!“
0 Zoo, frb. sú = Zoological Park, þ. e. dýragarðurinn í Lundúnum.
Höf.