Eimreiðin - 01.07.1933, Side 3
II!
EIMREIÐIN
Ritstjóri: Sveinn Sigurðsson.
]úlí—september 1933 XXXIX. ár, 3. hefti
E f n i: Bis.
Við þjóðveginn (með 3 myndum): Tíu ára áfangi — Full-
veldið og framtíðin — Stjórnarskrárbreytingin — Bjarg-
ráðið mikla — Urslit kosninganna — Ný stjórnmálablöð
— Lausaskuldir og verzlunarjöfnuður — Merkar heim-
sóknir — Æfintýrið um Lindbergh — Koma Lindbergs-
hjónanna 15. ágúst — Leiðirnar þrjár — Menn, sem heim-
urinn þarfnast ........................................ 241
Lofsöngur eftir Sigfús Blöndal ........................... 256
Austfjarðaþokan (verðlaunasaga með mynd) eftir Einar
Frímann ............................................... 257
Hagnýt ættfræði eftir Eið S. Kvaran ..................... 273
Kaflar úr bókinni um San Michele [Kóleran í Neapel — Um
mána — Mademoiselle Flopette — Um Schuberf — Vor
— Ljóssins guð!] eftir Axel Munthe (Sv. S. þýddi)..... 278
Listin eftir Sigurð Sigurðsson frá Arnarholti ........... 292
Kona eftir sama .......................................... 292
Kolbeinsey eftir Jochum M. Eggertsson (með 4 myndum) . . 293
Vormorgunn eftir Hallfreð ................................ 308
Endurminningar um Bjarna Jónsson frá í/ogi eftir Sigurð
Sigurðsson frá Arnarholti ............................. 309
Getur Esperantó kept við enskuna? eftir Snæbjörn Jónsson 314
Gróðrarstöðin á Sámsstöðum eftir Arnór Sigurjónsson (með
3 myndum) ............................................. 319
Hlutafélagið Episcopo (saga) eftir Gabriele d’Annunzio (niðurl.) 330
*~rá landamærunum: Oþægilegur fyrirburður — „Ouverture"
— Deilan um miðlana — Um eðli, uppruna og framtíð
lífsins — Heilaöldur — Kraftaverk og vísindi........... 344
Kitsjá eftir Sv. S........................................ 348
Eítirtaldai^
sögur, sem allar hafa komiö í Eimreiöinni, fást aöeins á
Bókastöð Eimreiðarinnar, — Aðalstraeti 6 — Reykiavík:
Tímavélin eftir H. G. Wells...................kr. 2.00
Flóttinn úr kvennabúrinu— feröasaga frá Afganistan,
með myndum — eftir Auróru Nilsson............... kr. 2.00
Rauða danzmaerin, Mata Hari, frægasti njósnari
ófriðarins mikla, sýnd hér í vetur á kvikmynd meö Grétu
Garbo í aðalhlutverkinu, áhrifaríkari en nokkur skáldsaga kr. 2.00
Kreutzer-sónatan eftir Leo Tolstoj............kr. 2.00
Sendast gegn póstkröfu, ef óskað er.