Eimreiðin - 01.07.1933, Side 21
eimreiðin
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
245
Úrslit kosn-
'nganna.
bingmönnum, en Sjálfstæðisflokkurinn 17121 atkv. og kom
að 17 þingmönnum. Landkjörinn þingmann á Alþýðuflokkur-
inn 1, eða alls 5 þingmenn, Framsóknarflokk-
urinn 2 Iandkjörna eða alls 17 þingmenn og
Sjálfstæðisflokkurinn 3, alls 20 þingmenn. Erfið-
asta vandamálið, sem flokkarnir hafa haft með höndum síð-
an kosningum lauk er það, hvort kalla skyldi saman þingið í
sumar, haust eða næsta vetur, til að binda enda á stjórnar-
skrármálið. Stjórnin virðist helzt hafa hallast að því í fyrstu,
að þingið kæmi ekki saman fyr en á venjulegum tíma í febrú-
ar> en nú hefur þó forsætisráðherra fallist á, að aukaþing
komi saman 1. nóvember næstk., og er þá gert ráð fyrir að
nýjar kosningar fari ekki fram fyr en í júní næsta sumar.
Tvö ný stjórnmálablöð hófu göngu sína á þessu ári: »Fram-
sókn*, ritstjóri Arnór Sigurjónsson, áður skólastjóri á Litlu-
Laugum, og »íslenzk endurreisn* með Eið S. Kvaran mann-
fraeðing að ritstjóra, sem þó hefur orðið að láta af ritstjórn
Urn stund vegna heilsubrests. Framsókn er blað Framsóknar-
^okksins, en er nánar skýrgreint af þeim, sem næmastir telja
Ny- sljórn sig á hinar fínni sveiflur íslenzkra stjórnmála,
miiabiöð. tuálgagn hægri vængs flokksins, en nokkur á-
greiningur er af andstæðingum flokksins talinn
miHi hins hægri og vinstri vængs. Framsókn fór af stað
uieð þeirri hógværð, sem fágæt er og lofsverð, og er þess
vænta að sú hógværð haldist. íslenzk endurreisn fór
aftur á móti allgeist af stað og með krafti miklum. Hún er
mai9agn þjóðernishreyfingar íslendinga. Eins og svo oft áður
. a öldur frá nýjum erlendum þjóðmálahreyfingum náð út
ln9að og skapað ólgu á innlenda stjórnmálasviðinu. Þjóð-
ernisjafnaðarmannahreyfingin þýzka er það, sem að þessu
sinni er ölduvakinn. Blaðið hefur birt stefnuskrá í fimm lið-
Um. Margt í þessari stefnuskrá er þannig, að hver maður í
andinu gæti undir það skrifað. En blaðinu var þó tekið
remur illa af gömlu flokkunum sumum eða blöðum þeirra.
r eðlilega enn með öllu óséð um hvern þátt hin nýja hreyf-
ln9 muni eiga í þjóðmálalífi næstu ára.
kki verður sagt, að viðskiftahorfur fari mjög batnandi,
0 aÖ framleiðsla hafi gengið sæmilega víðast hvar til sjávar