Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 27
ElMREIÐIN
VIÐ ÞjÓÐVEGINN
251
bótt ekki væru ríkmannleg húsakynni eða mikið um að vera
bar í eynni, enda vildu þau ekki láta hafa mikið fyrir sér og
settu upp að fá að sitja við sama borð og heimamenn, og
Var það veitt. Daginn eftir skoðuðu þau eyna og spurðu
margs um íslenzka hagi, en 17. ágúst, kl. 11 að morgni, flugu
bau til Reykjavíkur og settust að á hótel Borg. Hér í Reykja-
Flugvél Lindberghs á Viðeyjarsundi.
v’b dvöldu þau í 5 daga, skoðuðu sig nokkuð um og voru í
n°kkrum heimboðum, en 22. ágúst flugu þau til Eskifjarðar
munu á þeirri ferð hafa flogið tvisvar þvert yfir landið,
Vfst héðan og til Eyjafjarðar, síðan aftur suður yfir landið
milli Hofsjökuls og Vatnajökuls, eða austanvert, yfir
atnajökul, en tæpar 6 stundir voru þau á þessari ferð. Dag-
'nn e^>r flugu þau til Færeyja á tæpum 4 klukkustundum og
P^ðan til Orkneyja og síðan til Kaupmannahafnar. Þegar þetta
er ritað, er talið að þau muni fara til Stokkhólms, í boði
s®nska krónprinsins, og ekki komust þau hjónin hjá því að
Vera iehið með mikilli viðhöfn í Kaupmannahöfn.
Hver er svo árangurinn af þessu flugi Lindberghs fyrir
astar flugferðir milli Ameríku og Evrópu um ísland? Sjálfur
e Ur Lindbergh verið fáorður um þau efni. Ameríska félagið
an-American Airways* er um þessar mundir að láta smíða