Eimreiðin - 01.07.1933, Side 29
EIMreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 253
sömu niðurstöðu komst Lindbergh í sumar. Af því, sem hann
hefur látið uppi um norðurleiðina, er svo að skilja sem hann
telji erfiðleikana ekki meiri en það, að þeir séu vel viðráðan-
iegir. Hollenzku flugmennirnir, sem starfað hafa hér undan-
farið, telja ekkert fluginu til fyrirstöðu að sumrinu. Aðalat-
^rá Viðeyjardvöl Lindberghs. (Þar sem merkt er meö hvítu krossunum,
standa þau Lindbergh og kona hans).
rið>ð er hvort norðurleiðin verður nógu fljótfarin til þess að
9eta með góðum árangri kept við aðrar flutningaleiðir á
s'° °3 í Iofti milli Ameríku og Evrópu. Úr því verður
reynslan að skera.
Koma Lindberghs hingað til lands í sumar er þýðingar-
j^jkil vegna þess, að hann er sá ráðanautur, sem félag hans
e“ur mest tillit til, svo að á áliti hans um íslands-flugleiðina
Setur þag oltið, hvort nokkuð verður úr framkvæmdum á
Uaestu árum. En koma hans er einnig merkileg að öðru leyti.
er höfum haft hér meðal vor einn af þeim örfáu mönnum,
Sem vekja ósjálfrátt traust og aðdáun allra undantekningar-
st. sem kynnast þeim. Einn af brautryðjendum mannkyns-
^Sunnar hefur gist þetta land. Þegar Coolidge, þáverandi
^ andaríkjaforseti, tók á móti Lindbergh í Washington, eftir
e‘mkomuna úr förinni frægu 1927, mintist hann í ræðu á