Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Page 35

Eimreiðin - 01.07.1933, Page 35
EIMREIÐIN AUSTFJARÐAÞOKAN 259 Brátt sá hún, að þau stóðu á bakkanum og gláptu. Hvað var nú? — Hún flýtti sér til þeirra. — Sjáið þið nokkuð, krakkar? Því komið þið ekki? Börnin komu nú hlaupandi til hennar. — Nei, við sjáum ekkert. Ekki heldur bátinn. ~~ Bátinn? Hún flýtti sér fram á bakkann og horfði. Það var rétt, báturinn var ekki á sínum stað. Hún horfði út á sjóinn. Það sast ekkert annað en niðsvartur þokuveggurinn, skamt fyrir u^an Iandsteinana. Hægfara og hugsandi sneri hún heimleiðis, lók börnin og leiddi þau sitt við hvora hönd. Þau voru eitt- hvað að tala um pabba, en hún heyrði það ekki fyr en eftir á. Hádegið kom, og Þórður kom ekki. Það kom nón og það miðaftann, og hann lét ekki sjá sig. — Oft hafði Guð- laugu borið sitthvað að höndum þessi búskaparár. Stundum hafði henni verið nokkuð þungt í skapi. Hvað var það hjá hessu! Verst var að hlusta á spurningar barnanna. Quðlaugu fanst hún vera dauðþreytt um kvöldið. Samt hafði hún eiginlega lítið eða ekkert gert um daginn. Hún heptist við að hátta og svæfa börnin. Sjálf gat hún ekki hugsað til þess að sofna. Svo gekk hún út á hlaðið. Hún arilti í tvær lambær, sem voru komnar í túnið. Þær sýndust eins og stórgripir í þokunni. Hún sigaði Freyju á þær. Önnur stóð framan í, en hin hljóp sína leið. Guðlaug brá við til t'ðsinnis tíkinni. Ærin sá sitt óvænna og lagði á flótta — ut í þokuna. En konan gat ekki fengið sig til að fara inn í b*inn. Hún settist á fiskasteininn, studdi ölnbogum á hnén °9 höndum undir kinnar — og hugsaði. ~~ Hvar var Þórður nú? Hafði hann vilst til hafs í þok- unni og var nú að hrekjast þar, dauðuppgefinn á bátnum? hafði stórfiskur hvolft bátnum og ósyndur maðurinn óruknað strax? Kannske hafði hann komist á kjöl og hangið bar um tíma — hrópað — kallað — grátið — aleinn —? hiei, Þórður hafði ekki grátið. Hann grét aldrei. Henni Var nú reyndar ekki grátgjarnt heldur. Henni flaug í hug, be9ar þau mistu elzta barnið úr kíghóstanum. Þá hafði hún gratið — en Þórður hafði bara hleypt brúnum og bitið á laxlinn. Hún sá ljóslifandi fyrir sér harðlega svipinn, illi-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.