Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 39

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 39
■Eimreiðin AUSTFJARÐAÞOKAN 263 Guðlaug Iagði handlegginn utan um dóttur sína. Þær leidd- Ust þegjandi inn. V. Daginn eftir var molluveður, en þokunni dálítið Iétt af lág- lendinu. Guðlaug réðist í það eftir nokkurt hik að búa sig M kirkjuferðar með börnin — öll fjögur. — Hún hafði ekki ^omið til kirkju síðan um Hvítasunnu í hitt eð fyrra, þótt þau byggju svo að segja á næsta bæ við prestssetrið. Hún og börnin áttu nokkurn veginn þolanleg föt. Bjarni tók að sér að fylgja henni heim undir Kirkjuból og bar að mestu leyti yngstu börnin. — Svo þurfti hann að fara til ánna. Þetta gekk nú alt sæmilega. Þau komust í tæka tíð heim aÓ Kirkjubóli. Prófastsfrúin tók á móti þeim í forstofudyr- uuum, gaf börnunum mjólk og móðurinni kaffi. Loks þegar ^ringt var í síðasta sinn og Guðlaug tók sitt blettótta, snjáða ^irkjusjal og var að venda því og snúa, til þess að sem ^inst bæri á blettunum, brá frúin við og tók af kommóðu 1 stofunni silkikögrað sumarsjal, rétti Guðlaugu og sagði: — Hérna — hafið þér heldur þetta. Ég á nóg af þessu dóti. Nei, ekki að þakka —. Guðlaug gekk til kirkju og leiddi yngri börnin. Þó nokkur slæðingur virtist vera af kirkjufólki. Hún settist utarlega í ifamkirkjuna. Inni í kórnum mætti hún augum Sigurðar bú- hæðings. Henni sýndist hann skifta dálítið litum. Það var ^annske vitleysa. Söngurinn hófst. Hún þekti vel úr rödd Sigurðar. Einu sinni hafði henni þótt hún fallegust allra söngradda. Nú var hann skjálfraddaður. VI. t'egar Þórður kom út á fjörðinn, sá hann lítið af fugli, og það sem hann sá, var svo stygt, að hann komst ekki í færi. Þokubandið teygði sig lengra og lengra inn fjörðinn, milli þátsins og Kirkjubólsvíkurinnar. Hann veik bátnum í áttina til hólmans. Fyrst urðu á vegi hans nokkrir geldfuglar. Hann skaut tvo þeirra. Skotin bergmáluðu í fjöllunum. Honum fanst þyssuskot aldrei hafa gert slíkan bölvaðan hávaða. Það var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.