Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Page 49

Eimreiðin - 01.07.1933, Page 49
EIHREIÐIN Hagnýt ættfræöi. Eftir Eið S. Kvaran. I. Vér íslendingar höfum lagt stund á ættfræði frá þ?í að ^Yrst fara sögur af oss og fram á þenna dag. Til þess liggja Sóðar og gildar ástæður. Ættfræðin er ein af máttarstoðum sögu vorrar, og »sú þekking á landssögunni í heild sinni, er styðst eigi við ættvísina, verður aldrei annað en hálfgerð botn- Wsa, sem lítið gagn er að« (]ón Þorkelsson í ísl. ártíða- skrám). Þetta hefur hinum fornu íslenzku sagnariturum verið Ijóst, enda voru ættartölur eitt af því fyrsta er þeir færðu í letur. Oft og tíðum er ættfræðin eina leiðarljósið, er sagn- fræðingar geta farið eftir við rannsóknir sínar; verður þá að breifa sig fram í tímatali eftir ætliðum einum. Þegar dregur fram á 14. öld hnignar íslenzkri ættfræði allverulega, eins og snnari sagnaritun. En það ber ljósast vitni um þýðing ætt- fræðinnar fyrir íslenzka sagnfræði, að aldrei hefur hvílt svart- ara myrkur yfir sögu vorri, heldur en einmitt á þeim tíma, er ættfræðiritun lá að miklu leyti í dái hér á landi. En enda þótt ættfræðin hafi jafnstórkostlega þýðingu fyrir 'slenzka sagnfræði og hér hefur verið á minst, þá fer því fjarri, að hlutverk hennar sé að eins sagnfræðilegs eðlis. Langtum þýðingarmeiri er sú hlið ættfræðinnar, er að mann- hæðinni veit. Mannfræðin er enn tiltölulega ung vísindagrein, etr henni hefur fleygt stórkostlega fram á síðustu áratugum. Höfuðviðfangsefni hennar er rannsókn á líkamlegum og and- legum einkennum mannsins og arfgengi þeirra. Á það hafa verið færðar fullar sönnur, að hæfileikar vorir og eðlishvatir, hvort heldur eru til ills eða góðs, eru meðfædd, eru arfur frá forfeðrum vorum og formæðrum, sem borist hefur til vor framan úr niðdimmri forneskju, mann fram af manni. Vér er- öll bygð upp af frymi forfeðra vorra og formæðra. For- feður vorir og formæður lifa í oss öllum. Eins og vér hlæj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.