Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 52
276 HAQNÝT ÆTTFRÆÐI eimreiðin ættgengisstofnanir þær, er komið hefur verið á stofn erlendis og getið var hér að framan. >Verkefni hennar yrði tvent: Annars vegar að koma í eina heild öllu því, sem vitað er um ættir íslendinga til þessa dags. Ættartölurnar yrðu í spjald- skrárformi, þar sem hver maður, er eitthvað er vitað um, ætti spjald og á það skráð þau atriði, er bregða einhverju ljósi yfir eðli hans andlegt og líkamlegt. Hins vegar fengi hver maður, er hér eftir fæðist á þessu Iandi, sitt spjald • þessari ættaskrá þjóðarinnar. Á það væru færðar eftir setturn reglum athuganir, er skylt væri að gera á tilteknum tímum, um andlega og líkamlega eiginleika mannsins og þau æfiat- riði, er verða mega til skilnings á eðli hans og kynkostum, sömuleiðis myndir af honum, þegar því yrði við komið. I þess- ari stofnun ætti og að geyma ættarskjöl og æfisögur ein- stakra manna, rithönd þeirra og raddrit, þegar það væri til. Hún ætti í stuttu máli að verða sá staður, er geymdi hvað eina það, er orðið gæti grundvöllur ætta og ættgengisrann- sókna. Þar störfuðu vísindamenn, er rannsaka vildu ættgengi sérstakra eiginleika, andlegra og líkamlegra, og þangað kæmu þeir menn, er hefðu áhuga á að kynna sér eðli einhverra sérstakra ætta. Þar mætti sjá hvort kynstofninn breyttist, til hins betra eða hins verra. Þar væri á hverjum tíma skuggsjá, er sýndi hvað fjöreggi þjóðarinnar líður*. Hugmynd dr. G. F. liggur hverjum þeim í augum uppi, er ber réttan skilning á gildi ættfræðinnar fyrir þjóðina, og hún hlýtur að komast í framkvæmd fyr eða síðar. Vér stöndum betur að vígi við ættfræðirannsóknir en nokkur önnur þjóð i heimi, og ef vér getum ekki unnið vísindaleg afrek á sviði ættfræðinnar, þá getum vér það hvergi. Þess ber því að vænta, að bæði þing og þjóð láti sér skiljast nauðsyn þessa máls og veiti því skjótan framgang. Dr. G. F. bendir réttilega á, að verkefni fyrirhugaðrar mtt- fræðistofnunar muni verða tvent. Annað þeirra veit að iof tíðinni, þ. e. að vinna úr þeim ættfræðilega fróðleik, sem fyrir hendi er, hitt veit að framtíðinni, að leggja grundvöllinn að allsherjar þjóðarrannsókn hér á landi. Um fyrra verkefnið skal ekki fjölyrt hér að sinni. En til þess að allsherjar þjóðarrannsókn geti hafist, væri nauðsynlegt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.