Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Page 58

Eimreiðin - 01.07.1933, Page 58
282 KAFLAR ÚR SAN MICHELE EIMREIÐIN viðburðir í fátækrahverfunum. Ég sat á gólfinu við hliðina á dótturinni og barði frá mér rotturnar með stafnum mínum. Líkami hennar var þegar orðinn kaldur, en hún hafði þó enn meðvitund. Allan tímann meðan ég sat þarná heyrði ég, hvernig rotturnar bruddu sundur sinar og hold af líki föðurins. Loks fékk þetta svo á mig, að ég réðist að líkinu og reisti það á fætur í einu horninu. Þarna hallaðist það nú eins og gömul standklukka upp við vegginn. En brátt réðust rotturnar af mikilli græðgi aftur á líkið og rifu í sig fætur þess og hand- leggi. Þá var mér öllum lokið. Nær dauða en lífi af skelf- ingu æddi ég á dyr. — — — Um mána. — Máninn var í fyllingu. Mér stendur stuggur af mánan- um. Þessi dularfulli gestur hefur oft haldið fyrir mér vöku og hvíslað of mörgum draumum í eyra mér. Það er ekkert dul- arfult við sólina, þennan geislandi guð dagsins, sem flutti líf og ljós inn í jarðarmyrkrin og vakir ennþá yfir okkur með eldlegu auga sínu, löngu eftir að aðrir guðir, þeir sem höfðu aðsetur á bökkum Nílar, guðir Olymps og guðir Valhallar eru horfnir út í sortann. En enginn veit neitt um mána, þenna föla ferðalang á stjörnuskrýddum næturhimninum, sem alt af starir á okkur úr fjarska, svefnvana, köldum, gljáandi augum og með sama háðglottið í svipnum. Mademoiselle Flopette. — A leiðinni niður eftir strætinu þurfti vinur minn að fá sér glas af víni, svo að við settumst við borð fyrir utan eitt veitingahúsið. >Bonsoir, cheri«, sagði stúlkan við næsta borð og sneri sér að vini mínum. »Viltu ekki gefa mér glas. Ég hef ekki fengið neinn kvöldverð*. Norström svaraði í höstum róm, að hún skyldi láta sig í friði. >Bonsoir Chloe!* sagði ég. »Hvernig líður Flopette?* >Hún heldur sig í hliðarstrætunum, því að þeir líta ekki við henni hér á aðalstrætunum fyr en þá eftir miðnætti«, um leið og hún sagði þetta kom Flopette og settist við hlið stall- systur sinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.