Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 67

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 67
eimreiðin KAFLAR ÚR SAN MICHELE 291 brjósti hans, afmáðu hatað nafn hans af gullþynnu-vefjunum um hrörlegan líkama hans, en dæmdu sál hans nafnlausa til að reika um alla eilífð í undirheimum. Löngu eftir að guðir Nílar, guðir Ólymps og guðir Val- hallar voru orðnir að dufti, var uppi annar dýrkandi þinn, heilagur Franz af Assisi, höfundur hins ljúfa Ijóðs 11 Canto del Sole, og hann fórnaði höndum til himins, ódauðlegi sól- 9uð, með sömu bæn á vörum og ég flyt þér í dag, bænina um að taka ekki þitt blessaða Ijós frá veikum augum hans, hfeyttum af vökum og tárum. Fyrir bænastað bræðra sinna ferðaðist hann til Rieti til þess aö leita ráða hjá frægum augnlækni, og gekk óttalaust undir þá meðferð, sem Iæknir- lnu ráðlagði. Þegar læknirinn stakk járninu í eldinn til að hita það, talaði heilagur Franz við logann eins og vin sinn °3 sagði: »Bróðir Iogi, heilagur guð skóp þig á undan öllum öðrum hlutum, framúrskarandi glæstan, máttugan, fagran og nytsaman. ^ertu mér líknsamur á þessari stund, vertu tillátssamur. Ég Srátbæni drottin allsherjar, sem hefur skapað þig, að hann dragi úr hita þínum, svo að ég megi staðfastur þola, þegar hú brennir mig«. Þegar hann hafði lokið bæn sinni yfir hvítglóandi járninu, 9erði hann krossmark fyrir sér og stóð eins og jarðfastur hlettur meðan sjóðandi járnið var rekið inn í mjúkt hold hans, °9 síðan rist með því rák frá eyra og út á augabrún. »Bróðir Medico«, sagði heilagur Franz við lækninn »ef ekki er vel brent, þá ristu aftur*. Og þegar læknirinn sá svo undursamlegan kraft andans °pinberast í veikleika holdsins, undraðist hann og sagði: ‘Sannarlega segi ég yður, bræður, ég hef í dag orðið v°ttur að dásemdum!* — En vei, vei! Hinn helgasti meðal manna bað árangurslaust, Biáðist árangurslaust, þú yfirgafst 11 Poverello eins og þú Vfirgafst Faraó hinn mikla. Þegar bræðurnir dyggu fluttu heilagan Franz heimleiðis og lögðu frá sér burðarstólinn með Veikum líkama hans í, undir olíutrjánum við rætur fjallsins, 9at hann ekki lengur séð sína elskuðu borg Assisi, þaðan sem ^ann hóf upp hendur sínar til að blessa yfir hana í hinsta sinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.