Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 80

Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 80
304 KOLBEINSEY eimreiðin dýfur. Eyna kvað hann stöðugt vera að molna og eyðast, svo sjá mætti mun á, næstum árlega. — Af Grímseyingum, sem nú eru í eynni, hafa aðeins tveir komið að Kolbeinsey, er þeir voru á hákarlaskipum frá Eyjafirði. Og engar ferðir hafa Grímseyingar farið út til Kolbeinseyjar, síðan á dögum ]óns stólpa. — Helgi Olafsson bóndi og smiður á Borgum • Grímsey, ættaður úr Eyjafirði, segir, að laust fyrir aldamótin hafi hákarlaskip úr Eyjafirði komið að Kolbeinsey; gengu skipsmenn upp á eyna og tóku þar 14 þúsundir eggja. Var þetta um hávarptíma svartfuglsins, og höfðu þá verið stillur um lengri tíma, og var eyjan svo þakin af fugli og eggjum, að sumstaðar höfðu eggin oltið saman í hrannir, þar sem þau lágu hvert yfir öðru í holum og lægðum eyjarinnar. — Þegar sjórok er, skolar miklu af eggjunum út af eynni, en fuglinn lætur það ekki á sig fá, en verpir aftur að hálfum mánuði liðnum. En þorskurinn tekur við þeim eggjum, sem i sjóinn fara, með beztu þökkum og gleypir þau. Þegar varp- fugl er í eynni, er þorskurinn jafnan viðlátinn alveg við eyjar- flúðirnar, og vellur upp úr honum eggjarauðan, þegar hann hefur verið dreginn á færi við eyna. Kunnugir telja, að fuglar, er í Kolbeinsey hafa orpið, muni tæplega hafa ungað þar út eggjum að nokkru ráði, vegna þess, að sjórok hafi jafnan gengið yfir eyna, þegar hvöss veður dynja yfir, og skoli þá megninu af eggjunum út eða eyðileggist. Að öllum líkindum mun það nær eingöngu hafa verið svartfugl, sem orpið hefur eggjum sínum í Kolbeinsey. En undir þær íegundir bjargfugla, sem einu nafni eru nefndar svartfugl, heyrir langvta (Uria troile) og álka (Alka torda). Langvían greinist í fleiri af- brigði, og eru þessi algengust: Stuttnefja = nefskeri og hringvía. Þessir fuglar eiga aðeins eitt egg og verpa þeim á berar klettasyllur og snasir, helzt í háum standbjörgum við sjó (Látrabjarg, Hornbjarg og víðar) og eins í bygðum eyjum, þar sem björg eru há og þverhnípt (Grímsey, Vestmannaeyjar, Drangey o. fl.). Þar sem óbygðar klettaeyjar liggja í regin- hafi, eins og Kolbeinsey, geta fuglar þessir orpið á víð og dreif, því þar telja þeir sig óhulta. Séu egg þessara fugla tekin eða þau hrapi niður undan fuglinum, eins og oft ber við í björgum, þá verpir fuglinn aftur að 12—14 dögum liðnum-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.