Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Page 92

Eimreiðin - 01.07.1933, Page 92
316 ESPERANTÓ OG ENSKA EIMREIÐIN fullkomin, tel ég ekki ólíklegt, að hans eigin hafi að sumu leyti staðið henni að baki. En vera má að í Esperantó hafi hann verið vel að sér. Þá er það talið málinu til gildis, að létt sé að nema það. Þetta væri kostur, ef málið kæmi svo að gagni á eftir; ella skiftir það engu. En er það nú svo ákaflega Iétt? Fyrir 15 eða 16 árum tók ég það fyrir að glugga dálítið í Esperantó, en ég sá það fljótt, að the game was not worth the candle, þ. e. a. s. þetta var ekki ómaksins vert. Jafnvel þótt til ein- hvers hefði verið að vinna, þá hefði það tekið mig svo mik- inn tíma að læra mál þetta til hlítar, að ekkert vit gat verið í þeirri tímgeyðslu. Það var svo greinilega áhorfslaust að velja þá heldur eitthvert menningarmál, dautt eða lifandi. Nú á ég að visu auðvelt með að trúa því, að sumir ungling- arnir, sem verið er að hóa hér inn í Esperantó-sauðahúsið, sé slyngari til málanáms en ég var, en hinu trúi ég ekki, að þeir hafi velflestir þau undirbúningsskilyrði, sem ég þá hafði, því á bókina skildi ég að miklu leyti þrjár þeirra höfuð- tungna vestrænnar menningar, sem orðstofnarnir eru aðal- lega teknir úr. Vera má, að þeir, sem óskýrt hugsa, dragi af þessu þá ályktun, að ég telji alla þá menn fáráða, sem leggja stund á Esperantó. Því fer þó harla fjarri, og ég veit að á meðal þeirra eru beinlínis gáfaðir menn, bæði hér og erlendis. En skýzt þótt skýrir séu, og mér er engin launung á því, að þegar þeir beitast fyrir því, að menn læri Esperantó öðru- vísi en sem dægradvöl, eins og t. a. m. tafl, sem er göfug iþrótt og bygð upp af engu minna hugviti en tilbúnu málin, þá lít ég svo á, að þeir séu á glapstigum og ekki fyrir að synja að þeir geti unnið ógagn. Ógagnið, sem ég óttast, er það, að námsviðleitni óráðinna unglinga kunni að verða bægt frá því, sem tvímælalaust er til nytsemdar, og að hinu, sem lítt er hugsandi að nokkrum geti orðið að Iiði. Og þá er illa farið, um það munu alhr geta orðið sammála. Ég gat þess áðan, að af tilbúnum málum væri til fjöldinn allur. Margir Esperantómenn hafa horfið frá því máli og tekið einhverja aðra samskonar smíð, sem þeir töldu betri eða full'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.