Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 93

Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 93
eimreiðin ESPERANTÓ OQ ENSKA 317 komnari, sumir huerja eftir aðra, eins og t. d. Otto Jesper- sen, sem svo hefur að lokum sjálfur búið til eitt málið. Omögulegt er að segja, hvert þessara mörgu mála muni að lokum sigra, einkum þar sem Ijóst er, að ekkert þeirra muni í rauninni gera það. Það er Rússum aðallega að þakka, hversu mikið ber á Esperantó núna í svipinn, en þrátt fyrir h>na miklu starfsemi þeirra um allan heim, vilja þó sumir halda því fram, að nú sé Esperantó aftur að hnigna. Pró- jessor S. W. Beer í Cambridge skrifaði um þetta í enska hlaðið Observer í síðastliðnum nóvembermánuði og var þá nýkominn heim úr ferðalagi um meginland Evrópu. Segir hann, að þar sé þetta mál að tapa í samkepninni við annað, nefnist »Occidental«, og hann setur fram þá spurningu, hvort svo muni einnig vera á Englandi. Við Islendingar erum óðfluga að berast inn í hringiðu al- Plóðalífsins. I þeim straumi er okkur nú gersamlega um megn ao stöðva okkur, hversu gjarna sem við vildum. Af þessu le'ðir það, að nýjar nauðsynjar knýja á dyrnar. Okkar eigin 4ynaa kann að vera fögur og alt það, sem skáldin í hrifningu smni og hugarórum hafa um hana sagt og við svo bergmál- Urn hugsunarlaust og skilningslítið, jafnframt því sem við er- um í verkjnu að draga hana niður í sorpið af fákænsku og kæruleysi. En hvað sem líður þeirri fegurð og þeim mætti, Pu er hún orðin okkur ónóg, alveg ónóg; um það er ekki ajj villast. Þetta hlýtur líka svo að vera, því það eru aðeins al‘rastærstu þjóðirnar, sem komast af með móðurmál sitt eitt saman nú á tímum. Allar hinar verða að læra einhverja af nófuðtungum Norðurálfunnar. í rauninni er svo komið, að a ar bióðir heims verða að meira eða minna leyti að lúta voldugustu tungunni, sem sé enskunni. Engin þjóð getur leng- Ur komist,af án hennar, enda þótt nauðsynin sé mismunandi a‘menn. Ovíða mun hún jafn-almenn sem hér á landi, og af Pvi að henni verður að hlýða, hvort sem betur þykir eða ver, Pa er það þarft verk að benda þeim á hana, sem svo eru s loskygnir eða athugalitlir að þeir sjá hana ekki. Hitt er s æmiir greiði við yngri kynslóðina að villa henni sýn í svo 'kilsverðu máli, eða jafnvel ginna hana til að loka augun- Uru fyrir því. fr lf?fðranna dáðleysi er barnanna böl, og bölvun í nútíð er amtíðarkvöl«, sagði Steingrímur. Þau orð eru spakleg sann- {if . e'ns og svo mörg önnur af hans orðum. Fyrir hálfum land'3 *Us ura vllc11 7on ólafsson homa á þeirri siðabót í han mU’ v1^ kenclurn ensku í öllum okkar skólum, kendum hei 3 ,ra?klle9a> en le9ðum svo niður í lægri skólunum þetta skulega margmálagutl, sem miklu óskýrari menn en hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.