Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 93
eimreiðin
ESPERANTÓ OQ ENSKA
317
komnari, sumir huerja eftir aðra, eins og t. d. Otto Jesper-
sen, sem svo hefur að lokum sjálfur búið til eitt málið.
Omögulegt er að segja, hvert þessara mörgu mála muni að
lokum sigra, einkum þar sem Ijóst er, að ekkert þeirra muni
í rauninni gera það. Það er Rússum aðallega að þakka,
hversu mikið ber á Esperantó núna í svipinn, en þrátt fyrir
h>na miklu starfsemi þeirra um allan heim, vilja þó sumir
halda því fram, að nú sé Esperantó aftur að hnigna. Pró-
jessor S. W. Beer í Cambridge skrifaði um þetta í enska
hlaðið Observer í síðastliðnum nóvembermánuði og var þá
nýkominn heim úr ferðalagi um meginland Evrópu. Segir
hann, að þar sé þetta mál að tapa í samkepninni við annað,
nefnist »Occidental«, og hann setur fram þá spurningu,
hvort svo muni einnig vera á Englandi.
Við Islendingar erum óðfluga að berast inn í hringiðu al-
Plóðalífsins. I þeim straumi er okkur nú gersamlega um megn
ao stöðva okkur, hversu gjarna sem við vildum. Af þessu
le'ðir það, að nýjar nauðsynjar knýja á dyrnar. Okkar eigin
4ynaa kann að vera fögur og alt það, sem skáldin í hrifningu
smni og hugarórum hafa um hana sagt og við svo bergmál-
Urn hugsunarlaust og skilningslítið, jafnframt því sem við er-
um í verkjnu að draga hana niður í sorpið af fákænsku og
kæruleysi. En hvað sem líður þeirri fegurð og þeim mætti,
Pu er hún orðin okkur ónóg, alveg ónóg; um það er ekki
ajj villast. Þetta hlýtur líka svo að vera, því það eru aðeins
al‘rastærstu þjóðirnar, sem komast af með móðurmál sitt eitt
saman nú á tímum. Allar hinar verða að læra einhverja af
nófuðtungum Norðurálfunnar. í rauninni er svo komið, að
a ar bióðir heims verða að meira eða minna leyti að lúta
voldugustu tungunni, sem sé enskunni. Engin þjóð getur leng-
Ur komist,af án hennar, enda þótt nauðsynin sé mismunandi
a‘menn. Ovíða mun hún jafn-almenn sem hér á landi, og af
Pvi að henni verður að hlýða, hvort sem betur þykir eða ver,
Pa er það þarft verk að benda þeim á hana, sem svo eru
s loskygnir eða athugalitlir að þeir sjá hana ekki. Hitt er
s æmiir greiði við yngri kynslóðina að villa henni sýn í svo
'kilsverðu máli, eða jafnvel ginna hana til að loka augun-
Uru fyrir því.
fr lf?fðranna dáðleysi er barnanna böl, og bölvun í nútíð er
amtíðarkvöl«, sagði Steingrímur. Þau orð eru spakleg sann-
{if . e'ns og svo mörg önnur af hans orðum. Fyrir hálfum
land'3 *Us ura vllc11 7on ólafsson homa á þeirri siðabót í
han mU’ v1^ kenclurn ensku í öllum okkar skólum, kendum
hei 3 ,ra?klle9a> en le9ðum svo niður í lægri skólunum þetta
skulega margmálagutl, sem miklu óskýrari menn en hann