Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Síða 95

Eimreiðin - 01.07.1933, Síða 95
eimreiðin Gróðrarstöðin á Sámsstöðum. Ef einhvern, sem þetta les, langar til að verða skygn og s)á í hillingum framtíð íslenzks landbúnaðar, ræð ég honum hiklaust til að ganga sem snöggvast undir hönd Klemensar Kristjánssonar á Sámsstöðum í Fljótshlíð. Það má vel vera, að sumir ykkar, sem hafið séð Klemens, hrosið að þessari fullyrðingu. Hann Klemens ber það ekki svo mjög á ytra borðinu, að hann sé einstaklega mikill töfra- ^iaður. Hann er í sjón eins og þreytulegur bóndi — jafnvel ovenjulega þreytulegur bóndi eftir aldri. Hreyfingarnar og ^rættirnir í andlitinu sýna svo undurglögt mörk mikillar vinnu, Vlnnu, sem að vísu má vel vera að stundum hafi verið unnin ^eð fögnuði, en áreiðanlega líka stundum með þrautum í l'tilli von og furðu-miklum einstæðingsskap. Og ef þið hafið talað við hann Klemens, þá hafið þið ef til vill aldrei komið nær honum en svo, að þið hafið hitt fyrir fremur þurlegan niann — svo undarlega langt úti á þekju, þó að rætt væri ntT> mál dagsins, sem allir þykjast kunna einstaklega góð skil a- En við ykkur segi ég hiklaust: Þið þekkið Klemens á Sámsstöðum ekki neitt, þó að þið hafið séð hann og talað v’ð hann um dægurmál, sem hann metur ekki meira og h°num kemur ekki meira við en boðinn, sem rís og hverfur a naasta andartaki. Og ef hann hefur sýnt ykkur »stöðina«, ræræktina og kornyrkjuna á Sámsstöðum, og ykkur hefur h°tt hann leiðinlegur — það getur vel hafa komið fyrir — Pn er ég viss um, að ykkur er um að kenna. Alagahamur PreYtunnar hefur þá ekki af honum fallið, af því að þið Preyttust svo fljótt á þessum mörgu reitum, hættuð að sjá °9 greina milli margra afbrigða. Hann komst aldrei með V t<ur svo langt, að þið skilduð, hvað hann var að fara. Það °m aldrei í auga honum Ijósið af fyrsta neista skilnings V «ar. En þegar hann sér það Ijós og finnur af því ylinn, a er það að álagahamurinn fellur. Og þá verðið þið fyrr en V ur varir skygn, ef þið gangið undir hönd honum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.