Eimreiðin - 01.07.1933, Page 97
Eimreiðin GRÓÐRARSTÖÐIN Á SÁMSSTÖÐUM
321
Mið-Sámsstaðir eru smábýli, er ræður yfir all-miklu rækt-
anlegu landi — dálítilli skák ofan úr hlíð og niður að Þverá —
°9 er sumt af því valllendi, en sumt valllendar mýrar. Rækt-
unarstöðin er all-miklu neðar (nær Þverá) en gamla túnið.
Hún er nú um 12 hektarar að stærð, og skiftast þar á fræ-
akrar, kornakrar og tilraunareitir. Jörðin var illa hýst, er
SámsstaÖir, íbúöarhúsið nýja.
emens kom þangað, en dálítið lét Búnaðarfélag íslands
rfSSa upp á gamla bæinn 1927. í fyrra lét félagið reisa þar
or| e2 vandað íbúðarhús úr steinsteypu niður við stöðina,
^ður hafði það reist þar tvær stórar samstæðar kornhlöður.
2 1 ár keypti félagið jörðina af Kirkjujarðasjóði. Á félagið
Sar|narlega viðurkenningu skilið fyrir að búa vel að stöðinni
°9 Klemens. Hann fær sömu laun og ráðunautar félagsins
°9 kostnað stöðvarinnar greiddan eftir reikningi.
Hrfsemin á Sámsstöðum skiftist í 4 höfuðgreinar, frærækt,
ornyrUju, túnræktartilraunir og frærannsóknir. Auðvitað grípa
es®' ^iö^ur starfssvið hvert inn í annað.
k raeræktin á Sámsstöðum er óslitið framhald af þeirri
hannn* ^ ^emens 9er®' 1 Reykjavík 1923. Þá þegar tók
n að safna þroskavænlegustu einstaklingunum, er hann
21